Brottför hans af samfélagsmiðlinum kemur í kjölfar þess að hann var harðlega gagnrýndur og hafður að háði og spotti eftir að hafa lýst því yfir að fyrirsætan Yumi Nu væri ekki falleg.
Yumi Nu er fyrsta asíska-ameríska fyrirsætan í stærri stærð (e. plus-size) til að vera framan á forsíðu Sports Illustrated.
„Afsakið. Ekki falleg. Og ekkert umburðarlyndi með valdboði mun breyta því,“ sagði Petersen í Twitter-færslunni og birti mynd af Yumi á forsíðunni.
Sorry. Not beautiful. And no amount of authoritarian tolerance is going to change that. https://t.co/rOASeeQvee
— Dr Jordan B Peterson (@jordanbpeterson) May 16, 2022
Óhætt er að segja að viðbrögðin netverja hafi verið kröftug. Yfir þrjú þúsund manns hafa deilt færslunni og eru komnar yfir sjö þúsund athugasemdir við hana, langflestar neikvæðar í garð sálfræðingsins.
Margir netverjar velta því fyrir sér af hverju honum fannst þörf á því að tjá sig um útlit fyrirsætunnar.
do men know that they can just….not tell everyone when they don’t find someone attractive. like do they know that’s an option https://t.co/LrhPLxYyuI
— emily (@feminemi1y) May 17, 2022
The 60-year-old man trying to impose rules on which kinds of women are allowed to be considered beautiful would like a word with you about authoritarianism. https://t.co/XmlWWmclhU
— Guardians of the Galaxy Brain (@tonygoldmark) May 16, 2022
I wonder why so many women develop eating disorders and BDD at such a young age? Huh, it’s a mystery. https://t.co/cpc0hkK70Y
— PushingUpRoses 🦇 (@PushinUpRoses) May 17, 2022
Fjöldi fólks síðan stólpagrín að Peterson en tístin hér að neðan eru aðeins lítið brot af holskeflu neikvæðra athugasemda sem hann fékk.
He’s mad she’s out of his league. https://t.co/SHf2bIlgKg
— Lecia Michelle: Author & Anti-Racism Activist 🐝 (@LeciaMichelle11) May 17, 2022
Mind you this man consistently looks like he’s just been startled out of a grave https://t.co/KTflnh4CbY
— T✨ (@txadel_) May 17, 2022
one of these just declared the other “not beautiful”#jordanPetersonEatABagOfDicks #JordanPeterson #incelCulture #misogyny #conservativeshatewomen https://t.co/UoGCOZtjrI pic.twitter.com/yObaoZ6qKu
— Фэм Фэмим ✿✿❀ꕤꕤ🇺🇦 (@femme_phememe) May 17, 2022
fuck off into a pit you fucking skin suit wearing sack of shit https://t.co/mbF1DLzlGe
— David Farrier (@davidfarrier) May 17, 2022
You know Sports Illustrated is not the government, right? You know they chose this because they thought it would sell more copies, right? That’s not authoritarianism, that’s capitalism. Demanding everyone have your tastes is authoritarianism. Right-wing idea of an intellectual.🤣 https://t.co/gXBYsWt1qo
— Cenk Uygur (@cenkuygur) May 17, 2022
Didn’t you almost die from the hair transplant disease Tobias gets in Arrested Development https://t.co/Y5S0s0liUv
— Christin (@hexprax) May 16, 2022
Sorry, Jordan. You shouldn’t be commenting on women’s appearances when you look like the Crypt Keeper spent too much time in a swimming pool https://t.co/n1DiP0so41
— Noelle 🐓🍷 (@Noellenarwhal) May 16, 2022
And Jordan Peterson gets to give this verdict of Yumi Nu bc he’s just so god-damned good looking. https://t.co/57LSYeuTpq
— John Fugelsang (@JohnFugelsang) May 16, 2022
Jordan Peterson er með yfir 2,7 milljón fylgjendur á Twitter. Hann sagðist hafa framkvæmt tilraun fyrir stuttu, þar sem hann skoðaði ekki Twitter í þrjár vikur. Eftir að hann byrjaði að nota miðilinn aftur tók hann eftir því að lífi hans „varð strax verra.“
I’ve been torn between the responsibility I feel to stay informed and provide value to my subscribers and my observation that Twitter is unacceptably toxic. https://t.co/KFTJWZQ66G
— Dr Jordan B Peterson (@jordanbpeterson) May 17, 2022
Rithöfundurinn sagðist ætla að kveðja samfélagsmiðilinn enn á ný, og ætlar að skrifa grein um vandamálin sem hann telur vera í kringum vettvanginn.
And I plan to write an article on the technical reasons that Twitter is maddening us all very soon. Bye for now. https://t.co/naJnLabtqz
— Dr Jordan B Peterson (@jordanbpeterson) May 17, 2022
Ekki er vitað hvort það hafi verið gagnrýnin, sem hann fékk vegna ummæla hans um Yumi Nu, sem gerði útslagið, eða eitthvað annað. En það er vert að taka fram að hann tilkynnti um brottför sína af miðlinum beint í kjölfar þess.
Social media is indeed a vicious place. Here’s an example: https://t.co/SFfd5ORusX
— Ryan Bruno (@RyanBruno7287) May 17, 2022