fbpx
Fimmtudagur 14.nóvember 2024
Fókus

Fornmenn fögnuðu kynlífi – Erótíska listin sem lokuð var inni sökum dónaskapar

Guðrún Gyða Eyþórs Árnadóttir
Sunnudaginn 24. apríl 2022 22:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frá upphafi siðmenningar hefur fólk dásamað kynlíf í listaverkum sem voru meira samfélagslega viðurkennd en á seinni tímum. Margir sem horfa til fortíðar telja að kynlíf hafi verið falið en staðreyndin er aftur á móti sú að menningarheimar í gegnum aldirnar hafa fagnað kynlífi, kynhneigð og kynfærum í gegnum listsköpun.

Frá Róm til Indlands til Persíu til Ameríku til forna var að finna kynlífslist notuð var í ýmsum tilgangi. Sum verkin voru til skrauts, önnur til að merkja vændishús og enn önnur til að efla frjósemi.

Til gamans má geta að þegar hin týnda borg Pompei á Ítalíu var grafinu upp úr öskugröf sinni, skipaði Francis konungur Sikleyjar að listaverkin yrðu læst inni og aldrei sýnd almenningi. Svo gekk dónaskapurinni fram af kóngi. 

Hér má sjá nokkur erótísk listaverk fortíðar. 

 

Vínker sem sýnir vændiskonu og viðskiptavin hennar (það má sjá peningaskjóðu á veggnum). Frá Grikklandi 480-480 f.Kr.

Freska af frjósemisguði frá Pompei 89 f.Kr-78 e.Kr.

Stytta frá Ming veldinu í Kína 1386-1644.

Leirstytta frá Mesópótamíu, nú Írak,  2000 f.Kr.

Stytta frá Egyptalandi 305-30 f.Kr.

Veggmynd í musteri í Nepal frá 15. öld.

Veggmynd í musteri í Indlandi frá 11.öld.

Pípa frá Cherokee ættbálki frumbyggja Bandaríkjanna frá 10.öld

Veggmynd frá Pompei frá 1.öld

Veggmynd frá Ming veldinu í Kína 1368-1644.

Stytta frá Spáni frá 5 – 3. öld f.Kr.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Gunnar Smári og Oddný Eir eru nýtt par

Gunnar Smári og Oddný Eir eru nýtt par
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gunnar Dan um breytingaskeið karla – „Smátt og smátt fór ég að verða betri, sterkari, rólegri, skýrari, graðari, ánægðari“

Gunnar Dan um breytingaskeið karla – „Smátt og smátt fór ég að verða betri, sterkari, rólegri, skýrari, graðari, ánægðari“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þór Tulinius opnar sig um erfiðleika: „Líf dóttur minnar gengur út á að lifa af frá degi til dags“

Þór Tulinius opnar sig um erfiðleika: „Líf dóttur minnar gengur út á að lifa af frá degi til dags“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kristbjörg opnar sig: „Ég veit að margir eiga erfitt eða hafa stundum átt erfitt með það sama“

Kristbjörg opnar sig: „Ég veit að margir eiga erfitt eða hafa stundum átt erfitt með það sama“