fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
Fókus

Sóley Kristín sýnir muninn á Instagram og raunveruleikanum

Fókus
Mánudaginn 19. desember 2022 11:29

Skjáskot/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhrifavaldurinn Sóley Kristín Jónsdóttir sýnir muninn á Instagram og raunveruleikanum í nýrri færslu á samfélagsmiðlinum.

Sóley er IFBB fitness keppandi og nýtur mikilla vinsælda á Instagram og TikTok.

Hún er þessa dagana stödd á Phi Phi eyjum, Taílandi. Hún hefur nýtt sólina og ströndina í þessari ferð til að ná góðum myndum fyrir samfélagsmiðla, en ekki er allt sem sýnist.

Fitness fyrirsætan birti nokkrar myndir af sér liggjandi í sandinum og myndband sem sýnir hvað gerist á bak við tjöldum í slíkum myndatökum.

Ýttu á örina til hægri til að sjá.

Sóley hefur birt fleiri myndir frá ferðinni á Instagram.

Hér má sjá myndband frá því að hún var í Bangkok.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Hannes Hólmsteinn opnar sig um sambúðina í Brasilíu – 47 ára aldursmunur

Hannes Hólmsteinn opnar sig um sambúðina í Brasilíu – 47 ára aldursmunur
Fókus
Í gær

Fékk þær erfiðu fréttir að hann yrði líklega ófrjór eftir meðferðina – „Við fengum einn mánuð til að reyna“

Fékk þær erfiðu fréttir að hann yrði líklega ófrjór eftir meðferðina – „Við fengum einn mánuð til að reyna“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tilnefningar til Writers Guild-verðlaunanna

Tilnefningar til Writers Guild-verðlaunanna
Fókus
Fyrir 2 dögum

14 merki þess að veitingastaðurinn er slæmur

14 merki þess að veitingastaðurinn er slæmur
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Einn af helstu kvikmyndahöfundum sögunnar og maður sem bjó til ný viðmið í sjónvarpi“

„Einn af helstu kvikmyndahöfundum sögunnar og maður sem bjó til ný viðmið í sjónvarpi“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Það er þjóðarharmur þegar heilt byggðarlag á Íslandi verður fyrir slíkum náttúruhamförum“

„Það er þjóðarharmur þegar heilt byggðarlag á Íslandi verður fyrir slíkum náttúruhamförum“