fbpx
Fimmtudagur 20.febrúar 2025
Fókus

Beggja vegna grafar – Fimmta bók Halldórs Svavarssonar

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 18. desember 2022 00:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Halldór Svavarsson hefur sent frá sér smásagnasafnið Beggja megin grafar en það er Almenna bókafélagið sem gefur út. Í bókinni eru, að sögn útgefanda, skemmtilegar og fjölbreyttar smásögur.

Halldór hefur unnið margvísleg störf um ævina en hann sneri sér að ritstörfum á eftirlaunaaldrinum og hefur nú sent frá sér fimm bækur, meðal annars skáldsögur fyrir ungmenni. Síðasta bók Halldórs, Strand Jamestowns, er sannsöguleg og greinir frá standi seglskips við Hafnir á Reykjanesi árið 1881.

Beggja megin grafar inniheldur átta smásögur. Bókin er til sölu í öllum bókabúðum en einnig hjá höfundi í gegnum Facebook-síðu hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Foreldrar Biöncu Censori eru með óhugnanlega kenningu um klúr uppátæki Kanye

Foreldrar Biöncu Censori eru með óhugnanlega kenningu um klúr uppátæki Kanye
Fókus
Fyrir 2 dögum

Eiríkur Örn varar menntaskólakennara landsins eindregið við

Eiríkur Örn varar menntaskólakennara landsins eindregið við
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fólk aftur hneykslað yfir úrslitum Söngvakeppninnar – „Hvað er að ykkur?“

Fólk aftur hneykslað yfir úrslitum Söngvakeppninnar – „Hvað er að ykkur?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vann hug og hjarta heimsins og mætir nú í Eldborg

Vann hug og hjarta heimsins og mætir nú í Eldborg
Fókus
Fyrir 4 dögum

Júlí og Dísa, Bjarni og Tinna áfram í úrslit Söngvakeppninnar

Júlí og Dísa, Bjarni og Tinna áfram í úrslit Söngvakeppninnar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Risabarnið úr Jerry Springer: „Hann virkilega breytti lífi mínu til hins betra“

Risabarnið úr Jerry Springer: „Hann virkilega breytti lífi mínu til hins betra“