fbpx
Fimmtudagur 02.janúar 2025
Fókus

Eign dagsins – Þú getur búið beint á móti Bankastræti Club fyrir 51,9 milljónir

Fókus
Föstudaginn 16. desember 2022 17:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef þú ert fastagestur á skemmtistaðnum Bankastræti Club, sem er í eigu áhrifavaldsins, raunveruleikastjörnunnar og markaðsstjórans Birgittu Lífar Björnsdóttur, þá er þessi fasteign kannski fyrir þig.

Íbúð í miðbæ Reykjavíkur við Bankastræti 6 er til sölu. Eignin er 72,5 fermetrar, á þriðju hæð og með tveimur herbergjum.

Ásett verð er 51,9 milljónir.

Myndir/Fasteignaljósmyndun.is
Myndir/Fasteignaljósmyndun.is
Myndir/Fasteignaljósmyndun.is
Myndir/Fasteignaljósmyndun.is

Hægt er að lesa nánar um eignina og skoða fleiri myndir á fasteignavef DV.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Vinsælustu heyrnartólin á skrifstofuna 2024

Vinsælustu heyrnartólin á skrifstofuna 2024
Fókus
Fyrir 2 dögum

Málin sem vöktu mesta athygli á árinu á Fókus – Afmælisferð sem breyttist í martröð, strákarifrildi og hættur Tenerife

Málin sem vöktu mesta athygli á árinu á Fókus – Afmælisferð sem breyttist í martröð, strákarifrildi og hættur Tenerife