fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
Fókus

Nýjar myndir af hinni 64 ára Madonnu vekja mikla athygli

Fókus
Miðvikudaginn 14. desember 2022 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Súperstjarnan Madonna hefur birt nýjar myndir af sér á Instagram og er óhætt að segj að þær hafi vakið athygli.

Þrátt fyrir að vera orðin 64 ára er söngkonan óhrædd við að sýna töluvert mikla nekt og er nakin á einni myndinni, aðeins geirvörtur hennar eru huldar.

Á annarri mynd er Madonna er svörtu lífstykki að njóta rauðvíns.

Í síðustu viku birti Madonna myndir af sér í einhvers konar BDSM klæðnaði, meðal annars með svarta blúndugrímur.

Madonna hefur verið dugleg við að ná athygli á samfélagsmiðlum og birti nýlega 10 sekúndna myndbrot á TikTok þar sem fleygir um nærbuxum í ruslið með þeim orðum að hún sé hinsegin. Myndbrotið fékk 16, 7 milljón áhorf.

Annað myndband sem Madonna setti á Instagram sýnir hann lepja vatn úr hundaskál.

Mesta athygli hefur þó útlitsbreyting söngkonunnar fengið en hún er svo að segja óþekkjanleg frá því sem áður var.

Fjöldi fólks hefur sent inn athugasemdir og harma flestir breytinguna, hún hafi verið mun huggulegri áður en lét gera allar þær breytingar, sem augljósa hafa verið gerðar á andilit hennar.

,,Hún hefur enga andlitsdrætti lengur, hún lítur út út eins og harðsoðið egg,” segir meðal annars í einni athugasemdinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Það er þjóðarharmur þegar heilt byggðarlag á Íslandi verður fyrir slíkum náttúruhamförum“

„Það er þjóðarharmur þegar heilt byggðarlag á Íslandi verður fyrir slíkum náttúruhamförum“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fræðsluskot Óla tölvu: Svona geturðu skoðað Reykjavík í þrívídd

Fræðsluskot Óla tölvu: Svona geturðu skoðað Reykjavík í þrívídd
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gerard Butler ofkældist við tökur á Íslandi

Gerard Butler ofkældist við tökur á Íslandi
Fókus
Fyrir 3 dögum

Nýjasta vendingin í stóra Hollywood-dramanu – Disney dregið inn í málið út af þessari persónu í Deadpool-myndinni

Nýjasta vendingin í stóra Hollywood-dramanu – Disney dregið inn í málið út af þessari persónu í Deadpool-myndinni