fbpx
Laugardagur 26.apríl 2025
Fókus

Bjartmar tók lagið hjá Eyfa í gær: Engir fordómar, bara allir jollý á Hollý með túberað hár

Fókus
Laugardaginn 19. nóvember 2022 10:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í þættinum Eyfi+ sem sýndur var á Hringbraut í gær tók Bjartmar Guðlaugsson lagið Týnda kynslóðin af plötunni Í fylgd með fullorðnum sem kom út 1987.

„Ég er bara að lýsa hlutum, ég er ekkert að semja í fyrstu persónu, þetta er ekkert tengt mér sérstaklega“ segir Bjartmar, en hann hafi fylgst með eldri systrum sínum túbera sig, maskara og fara á ball þegar hann var krakki og það hafi verið innblástur að texta lagsins.

Nafnið týnda kynslóðin vísi til kynslóðarinnar sem fann sig hjá Ólafi Laufdal á Hollywood.

Bjartmar segist alltaf flytja lagið undir lok tónleika hjá sér og að honum þyki vænt um það, í því sé ekkert verið að skjóta á fólk, í því séu engir fordómar, bara allir jollý.

Hægt er að sjá umræðu um lagið og hlusta á lagið sjálft í spilaranum hér að neðan.

Eyfi + Bjartmar Guðlaugsson - Týnda kynslóðin
play-sharp-fill

Eyfi + Bjartmar Guðlaugsson - Týnda kynslóðin

Þátturinn Eyfi+ er sýndur á föstudagskvöldum á Hringbraut, Eyjólfur Kristjánsson og Einar Örn Jónsson fá til sín góðan gest í hverjum þætti en allan fyrsta þáttinn má finna hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Þórhildur opnar sig um erfið sambandsslit – „Ég var týnd þegar það byrjaði að flosna upp úr sambandinu“

Þórhildur opnar sig um erfið sambandsslit – „Ég var týnd þegar það byrjaði að flosna upp úr sambandinu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Amy Schumer um kynlífsatriðið rosalega með John Cena – „Hann var í rauninni inni í mér“

Amy Schumer um kynlífsatriðið rosalega með John Cena – „Hann var í rauninni inni í mér“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Skilaboð Ragnhildar til þeirra sem sýna trans fólki fordóma

Skilaboð Ragnhildar til þeirra sem sýna trans fólki fordóma
Fókus
Fyrir 6 dögum

Ömurlegt atvik á klósettunum á Þjóðhátíð – „Það voru stelpur í kringum tvítugt“

Ömurlegt atvik á klósettunum á Þjóðhátíð – „Það voru stelpur í kringum tvítugt“
Hide picture