Búin að fá nóg af nágrönnunum og dreymir um einbýlishús á höfuðborgarsvæðinu sem er töluvert endurnýjað og hefur verið nostrað við? Einbýlishús með fjórum svefnherbergjum og tveimur baðherbergjum? Einbýlishús með stórum palli sem er frábær viðbót við húsið og stóran garð? Einbýlishús sem er örstutt við eitt besta útivistarsvæðið á höfuðborgarsvæðinu? Þá er Keilufell 41 hárrétta eignin fyrir þig.
Eignin er 175,8 fermetrar að stærð og ásett verð er 95,7 milljónir.
Þú getur lesið nánar um eignina og skoðað fleiri myndir á fasteignavef DV.
0