fbpx
Miðvikudagur 12.mars 2025
Fókus

Aðdáendur hafa áhyggjur af „veikburða“ Jessicu Simpson eftir að hún birti þetta myndband

Fókus
Föstudaginn 4. nóvember 2022 12:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðdáendur hafa áhyggjur af söng- og leikkonunni Jessicu Simpson og finnst hún virka „veikburða“ í nýju myndbandi á Instagram.

Jessica birti myndband á miðlinum í samstarfi við Potterybarn Kids þar sem hún sýndi frá herbergi dóttur sinnar, Birdie.

„Eitthvað er ekki í lagi hérna,“ segir einn netverji.

„Hvað gerðist fyrir andlitið hennar? Hún getur varla talað,“ segir annar.

„Er í lagi með hana?“ spyr áhyggjufullur fylgjandi.

Það eru mörg hundruð athugasemdir til viðbótar þar sem aðdáendur lýsa yfir áhyggjum af heilsu hennar. Horfðu á myndbandið hér að neðan.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Pottery Barn Kids (@potterybarnkids)

Þetta er ekki í fyrsta skipti sem myndband af söngkonunni veldur aðdáendum áhyggjum. Í apríl birti hún myndband sem vakti gífurlega athygli og þótti netverjum hegðun hennar „sérkennileg.“

Hún var sögð vera „öll á iði“ og „tala óskýrt“ og virtist gjóta augunum reglulega að handriti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Hjálmar ræðir um aðdraganda hjartaáfallsins – „Þetta var svo mikill sársauki að mig langaði bara út úr líkamanum“

Hjálmar ræðir um aðdraganda hjartaáfallsins – „Þetta var svo mikill sársauki að mig langaði bara út úr líkamanum“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Millie Bobby Brown afhjúpaði sitt raunverulega nafn sem enginn bjóst við

Millie Bobby Brown afhjúpaði sitt raunverulega nafn sem enginn bjóst við
Fókus
Fyrir 5 dögum

Varpar fram nýrri kenningu um dauða Gene Hackman og eiginkonu hans

Varpar fram nýrri kenningu um dauða Gene Hackman og eiginkonu hans
Fókus
Fyrir 5 dögum

Kvörtunum rigndi inn vegna Sabrinu Carpenter – „Sem faðir tveggja stúlkna, 11 og 13 ára, er ég fjúkandi reiður“

Kvörtunum rigndi inn vegna Sabrinu Carpenter – „Sem faðir tveggja stúlkna, 11 og 13 ára, er ég fjúkandi reiður“