Ljósmyndarinn og áhrifavaldurinn Helgi Ómarsson er genginn út en mikil dulúð er yfir nýja kærastanum.
Fréttablaðið greinir frá því að þeir hafa verið að hittast í nokkra mánuði og séu að njóta saman á Taílandi.
Helgi hefur getið sér gott orð sem ljósmyndari og áhrifavaldur um árabil. Hann er einnig bloggari á Trendnet og heldur úti hlaðvarpinu Helgaspjallið.
Fylgjendur bíða spenntir eftir að Helgi afhjúpi nýju ástina en þar til verða Taílandsmyndirnar að duga.
View this post on Instagram