fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024
Fókus

Svala og Haffi Haff frumsýna myndband við nýjasta smellinn

Fókus
Föstudaginn 21. október 2022 15:30

Haffi og Svala eru glæsileg í nýja myndbandinu

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarfólkið Svala Björgvinsdóttir og Hafsteinn Þór Guðjónsson, betur þekktur sem Haffi Haff, frumsýndu í dag myndband við nýja lagið sitt, I wanna dance, sem kom út á dögunum. Myndbandið, sem er í leikstjórn Ólafs Torfasonar,  er í hressara lagi enda ekki við öðru að búast þegar Svala og Haffi eru annars vegar.

Lagið unnu þau með Örlygi Smára sem er best þekktur fyrir frábæran árangur sinn í Eurovision í gegnum árin.  Það var einmitt í þeirri kepppni sem Svala og Haffi unnu fyrst saman. Árið 2008 flutti Haffi lagið „The Wiggle Wiggle Song“ eftirminnilega en höfundur lagsins var Svala. Segja má að lagið og flutningurinn hafi ýtt ferli Haffa sem tónlistarmanns úr vör og síðan hafa vinirnir verið spenntir fyrir því að vinna saman að nýju. Tækifærið kom þegar Haffi sendi Svölu demó með laginu og þá var ekki aftur snúið.

Hér má sjá myndbandið í allri sinni dýrð

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Segja atvikið í bardaganum sýna að úrslitin hafi verið fyrir fram ákveðin

Segja atvikið í bardaganum sýna að úrslitin hafi verið fyrir fram ákveðin
Fókus
Í gær

Dómnefnd FKA skipuð fyrir árlega viðurkenningarhátíð 

Dómnefnd FKA skipuð fyrir árlega viðurkenningarhátíð 
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kynlífsóðu klámstjörnunni sparkað úr landi

Kynlífsóðu klámstjörnunni sparkað úr landi
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Konur sem sætta sig við framkomu sem þær eiga ekki skilið eru kannski í samböndum sem þeim líður ekki vel í“

„Konur sem sætta sig við framkomu sem þær eiga ekki skilið eru kannski í samböndum sem þeim líður ekki vel í“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Nýfæddu tvíburarnir fengu óhefðbundin nöfn

Nýfæddu tvíburarnir fengu óhefðbundin nöfn
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sigmar um móður drengs sem kemur að lokuðum dyrum – „Öll fjölskyldan er í því að passa upp á að drengurinn deyi ekki“

Sigmar um móður drengs sem kemur að lokuðum dyrum – „Öll fjölskyldan er í því að passa upp á að drengurinn deyi ekki“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hverju skyldu útlendingar eiga bágt með að trúa um Ísland?

Hverju skyldu útlendingar eiga bágt með að trúa um Ísland?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bókarýni: Brotakennt baksvið stjórnmálanna

Bókarýni: Brotakennt baksvið stjórnmálanna