fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024
Fókus

Eign dagsins – Tímalaus og nýtískuleg arkitektahöll í Garðabæ

Fókus
Þriðjudaginn 18. október 2022 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einstaklega fallegt einbýlishús er nú til sölu í Ásbúð í Garðabæ en húsið er hannað af arkitektinum Bjarna Marteinssyni og þykir tímalaust, einfalt og nýtískulegt. Húsið stendur við botnlanga.

Samkvæmt fasteignaauglýsingu er húsið hannað þannig að öll íverurými fljóti saman með góðu birtuflæði og svo fylgir falleg og stór lóð með.

Eignin er samtals um 208 fermetrar og er á þremur pöllum. Íbúðarrýmið er 165,6 fermetrar og bílskúrinn er svo 42,5 fermetrar.

Húsið er svo nánast upprunalegt að innan með stíl sem hæfir húsnæðinu einstaklega vel.

Í stofu má finna fallegan arinn og á neðri hæð má finna sauna-klefa.

Nánar má lesa um eignina á Fasteignavef DV

Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Frosti úthúðar fyrrverandi vinnufélaga sínum

Frosti úthúðar fyrrverandi vinnufélaga sínum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Beverly Hills höll Bennifer formlega komin í sölu – Sjáðu myndirnar

Beverly Hills höll Bennifer formlega komin í sölu – Sjáðu myndirnar
Fókus
Fyrir 5 dögum

Eddie Vedder segist hafa verið hætt kominn – Pearl Jam hættu við tónleika í London sem margir Íslendingar ætluðu á

Eddie Vedder segist hafa verið hætt kominn – Pearl Jam hættu við tónleika í London sem margir Íslendingar ætluðu á
Fókus
Fyrir 5 dögum

Leikarinn steinrunninn á meðan myndband af eftirmála voðaskotsins var spilað

Leikarinn steinrunninn á meðan myndband af eftirmála voðaskotsins var spilað