fbpx
Mánudagur 31.mars 2025
Fókus

Rapparinn Coolio er látinn

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 29. september 2022 03:01

Coolio á tónleikum í Chicago fyrr í mánuðinum. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríski rapparinn Coolio lést í gær, 59 ára að aldri. Talið er að hann hafi fengið hjartaáfall.

CNN og TMZ segja að umboðsmaður hans hafi staðfest andlát hans í nótt að íslenskum tíma.

Coolio hét réttu nafni Artis Leon Ivey Jr.

Hann var í heimsókn hjá vini sínum í Los Angeles í gær og þurfti að bregða sér á salernið. Þegar vini hans fór að lengja eftir honum fóru þeir að kanna með hann og fundu hann liggjandi líflausan á gólfinu að sögn TZM.

Hann var úrskurðaður látinn þegar sjúkraflutningsmenn og læknir komu á vettvang.

Coolio öðlaðist heimsfrægð 1995 með laginu „Gangsta‘s Paradise“ sem var notað í kvikymdinni „Dangerous Minds“. Lagið var á toppi vinsældalista vikum saman og Coolio hlaut Grammyverðlaun fyrir lagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Kannski ég opni Kommaskóla fyrir lítil og stærri börn þegar ég hætti sem formaður“

„Kannski ég opni Kommaskóla fyrir lítil og stærri börn þegar ég hætti sem formaður“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Mættu bara með kartöflur og sítrónu á árbakkann – „Það væri gott að fá smá prótín með“

Mættu bara með kartöflur og sítrónu á árbakkann – „Það væri gott að fá smá prótín með“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fræðsluskot Óla tölvu: ChatGPT með auga fyrir umhverfinu – Nú getur gervigreindin lýst því sem hún sér!

Fræðsluskot Óla tölvu: ChatGPT með auga fyrir umhverfinu – Nú getur gervigreindin lýst því sem hún sér!
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dr. Phil segir hættu á að börn Kim og Kanye endi í fóstri – Þetta er ástæðan

Dr. Phil segir hættu á að börn Kim og Kanye endi í fóstri – Þetta er ástæðan
Fókus
Fyrir 5 dögum

Visteyri kemur prótótýpum og prufum í hringrás á HönnunarMarkaði HönnunarMars

Visteyri kemur prótótýpum og prufum í hringrás á HönnunarMarkaði HönnunarMars
Fókus
Fyrir 5 dögum

Búinn með Adolescence? – Tókstu eftir þessu í lokaþættinum?

Búinn með Adolescence? – Tókstu eftir þessu í lokaþættinum?
Fókus
Fyrir 6 dögum

Nýir veiðiþættir hefja göngu sína á DV í samstarfi við Veiðar.is

Nýir veiðiþættir hefja göngu sína á DV í samstarfi við Veiðar.is
Fókus
Fyrir 6 dögum

„Held að ég hafi aldrei verið jafn nálægt því á ævinni að fá taugaáfall“

„Held að ég hafi aldrei verið jafn nálægt því á ævinni að fá taugaáfall“