fbpx
Fimmtudagur 17.apríl 2025
Fókus

Gummi Kíró fer yfir tískutrendin fyrir haustið

Fókus
Mánudaginn 5. september 2022 12:30

Gummi Kíró. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kírópraktorinn, áhrifavaldurinn og tískusérfræðingurinn Guðmundur Birkir Pálmason, kallaður Gummi Kíró, fer yfir trendin fyrir haustið.

Gummi er mikill smekkmaður og hefur mikinn áhuga á merkjavörum. Hann og kærasta hans, athafnakonan og áhrifavaldurinn Lína Birgitta, kaupa sér reglulega tískuvörur frá lúxusmerkjum eins og Gucci, Fendi og Yves Saint Laurent og birta myndir af hnossgætunum á Instagram.

Hann hefur áður farið yfir tískutrend líðandi stundar og olli fylgjendum sínum ekki vonbrigðum þegar kom að því að fara yfir hvað verður heitt í haust.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by G U M M I – K Í R Ó (@gummikiro)

Gerviloðfeldir, stórir frakkar og stórir treflar er meðal þess sem verður í tísku í haust að mati Gumma. „Stærðin skiptir máli, á frökkunum það er að segja,“ segir hann og hlær.

„1985 gallabuxur. Vítt snið og stuttar,“ segir hann og bætir við að þetta séu gallabuxur sem passa við allt.

Alls konar töskur eins og „pouch töskur [..] Einnig eru tote mjög smart og þægilegar. Messenger og cross body töskur.“

 

View this post on Instagram

 

A post shared by G U M M I – K Í R Ó (@gummikiro)

Þykkar, stórar og litríkar peysur. „Mæli með að taka númeri stærra en vanalega í peysum til að hafa sniðið loose og þægilegt,“ segir hann.

Stjörnukírópraktorinn segir að haustrendin verða „létt og þægileg“ og sniðin stílhrein og afslöppuð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Nína fór í matarbúð í Portúgal og tók eftir miklum mun – „Verðlag á Íslandi er óþarflega hátt“

Nína fór í matarbúð í Portúgal og tók eftir miklum mun – „Verðlag á Íslandi er óþarflega hátt“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Valli notaði stjórnsemi til að reyna að laga son sinn – „Endalaus óbein skilaboð um að ég elskaði hann ekki og að hann væri ekki nógu góður“

Valli notaði stjórnsemi til að reyna að laga son sinn – „Endalaus óbein skilaboð um að ég elskaði hann ekki og að hann væri ekki nógu góður“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Karen segir enga hljómsveit hafa gert íslenskunni jafn mikið gagn – „Þetta er þjóðarauður“

Karen segir enga hljómsveit hafa gert íslenskunni jafn mikið gagn – „Þetta er þjóðarauður“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hanna og Nikita með brons í Blackpool – „Við nutum hverrar mínútu á dansgólfinu“

Hanna og Nikita með brons í Blackpool – „Við nutum hverrar mínútu á dansgólfinu“