Ósk er vinsæll skemmtikraftur og rekur fyrirtækið Flame Entertainment, hún kemur fram á viðburðum sem eldgleypir og dansari. Þau njóta einnig mikillar velgengni á OnlyFans og hafa verið ötulir talsmenn fyrir réttindum kynlífsverkafólks um árabil.
View this post on Instagram
Parið greindi frá gleðifregnunum á samfélagsmiðlum rétt í þessu. Fókus óskar þeim innilega til hamingju.
View this post on Instagram