fbpx
Fimmtudagur 17.apríl 2025
Fókus

Gummi Kíró sýnir rosalega vínskápinn sinn

Fókus
Fimmtudaginn 25. ágúst 2022 12:00

Gummi Kíró Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjörnukírópraktorinn og áhrifavaldurinn Guðmundur Birkir Pálmason, kallaður Gummi Kíró, sýndi frá rosalegum vínskáp sínum á Instagram í gærkvöldi.

Gummi er mikill áhugamaður um vín og hefur áður deilt ástríðu sinni með fylgjendum á Instagram.

Sjá einnig: Svona er Gummi Kíró í „aðeins of mörgum glösum“

Skjáskot/Instagram

Í gærkvöldi grillaði hann kjöt og paraði að sjálfsögðu réttinn með rauðvíni. Hann birti myndband af vínskáp sínum, sem er óhætt að segja sé glæsilegur og stútfullur af rauðvíni, almennilegu rauðvíni ef marka má smekk kírópraktorsins.

Í febrúar nefndi hann þrjú bestu vínin sem hann hefur smakkað segir hann: „Sassicaia 2008, Gaia Dragomis 2012, Solaia 2006.“

Vínflaskan sem hann drakk með matnum í gærkvöldi kostaði rúmar níu þúsund krónur.

Vínið sem varð fyrir valinu. Skjáskot/Instagram
Skjáskot/Instagram
Skjáskot/Instagram
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Nína fór í matarbúð í Portúgal og tók eftir miklum mun – „Verðlag á Íslandi er óþarflega hátt“

Nína fór í matarbúð í Portúgal og tók eftir miklum mun – „Verðlag á Íslandi er óþarflega hátt“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Valli notaði stjórnsemi til að reyna að laga son sinn – „Endalaus óbein skilaboð um að ég elskaði hann ekki og að hann væri ekki nógu góður“

Valli notaði stjórnsemi til að reyna að laga son sinn – „Endalaus óbein skilaboð um að ég elskaði hann ekki og að hann væri ekki nógu góður“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Karen segir enga hljómsveit hafa gert íslenskunni jafn mikið gagn – „Þetta er þjóðarauður“

Karen segir enga hljómsveit hafa gert íslenskunni jafn mikið gagn – „Þetta er þjóðarauður“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hanna og Nikita með brons í Blackpool – „Við nutum hverrar mínútu á dansgólfinu“

Hanna og Nikita með brons í Blackpool – „Við nutum hverrar mínútu á dansgólfinu“