Um er að ræða þriggja herbergja bakhús sem hefur verið mikið endurnýjað. Húsið er skráð 64,7 fermetrar og er bílastæði við hlið hússins.
Húsið er í miðbæ Hafnarfjarðar og stutt að sækja helstu þjónustu.
Það er hægt að skoða fleiri myndir og lesa nánar um eignina á fasteignavef DV.