fbpx
Þriðjudagur 08.apríl 2025
Fókus

Tekjudagar DV: Þetta eru íslensku klámstjörnurnar með í laun

Fókus
Miðvikudaginn 17. ágúst 2022 21:30

Samsett mynd/Skjáskot/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenskar klámstjörnur hafa vakið mikla athygli í fjölmiðlum á undanförnu ári og velta því eflaust margir fyrir sér hvort starfið sér arðbært. Flestar íslenskar klámstjörnur notast við OnlyFans til þess að selja efnið sitt, en hversu mikið er að hafa upp úr því?

OnlyFans er síða sem gerir notendum kleift að selja efni gegn mánaðarlegu gjaldi. Allur gangur er á því hvers konar efni er deilt á síðunni. Einkaþjálfarar, listafólk og áhrifavaldar nota gjarnan síðuna en nekt og erótískt efni er lang vinsælast.

Áskrifendur greiða mánaðarlegt gjald og fá þar með aðgang að almennri síðu notandans. Síðan er hægt að kaupa meira efni, oft djarfara eða grófara efni, gegn aukalegu gjaldi. Áskrifendur geta einnig lagt fram beiðnir gegn gjaldi.

Ósk Tryggvadóttir og Ingólfur Valur Þrastarsson

Ósk Tryggvadóttir, 24 ára, hefur verið á OnlyFans í rúmlega þrjú ár. Hún vakti landsathygli, ásamt kærasta sínum Ingólfi Vali Þrastarsson, 26 ára, í apríl í fyrra þegar þau greindu frá starfi sínu sem klámstjörnur á OnlyFans. Síðan þá hafa þau komið reglulega fram í fjölmiðlum og vakið athygli á málefnum og réttindum kynlífsverkafólks.

Mánaðartekjur Óskar eru 377.865 kr. á mánuði miðað við greitt útsvar 2021.

Mánaðartekjur Ingólfs eru 121.817 kr. á mánuði miðað við greitt útsvar 2021.

Edda Lovísa Björgvinsdóttir

Edda Lovísa er 21 árs og samkvæmt lýsingu OnlyFans-síðu hennar framleiðir hún „litríkt klám.“ Hún hefur verið á OnlyFans í rúmlega tvö ár.

Mánaðarlaun miðað við greitt útsvar 2021: 383.460 kr.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Edda Lovisa🧿 (@eddalovis)

Klara Sif Magnúsdóttir

Klara Sif er ein af fyrstu OnlyFans-stjörnum landsins sem steig fram og sagði hreinskilið og hispurslaust frá vinnu sinni á síðunni. Hún var langtekjuhæsta klámstjarnan árið 2020, með 1.143.648 kr. á mánuði. Á OnlyFans-síðu hennar kemur fram að hún sé hætt en það er enn hægt að kaupa áskrift og skoða gamalt efni.

Í fyrra var hún með  113.555 kr. á mánuði miðað við greitt útsvar árið 2021.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Klara Sif (@klarasif)


Birta Blanco

Birta Blanco fór nýlega út landsteina til að taka upp klám í Texas með framleiðslufyrirtæki og leyfði fylgjendum sínum á Instagram að fylgjast með ferlinu. Myndböndin rötuðu síðan á OnlyFans-síðu hennar.

Mánaðarlaun Birtu voru 141.727 kr. miðað við greitt útsvar árið 2021.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Birta Blanco (@birtablanco)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Samstarf Lionshreyfingarinnar og Special Olympics samtakanna

Samstarf Lionshreyfingarinnar og Special Olympics samtakanna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Snædís Xyza: „Ég var alltaf hrædd að koma heim“

Snædís Xyza: „Ég var alltaf hrædd að koma heim“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ungfrú Ísland 2025 verður krýnd í kvöld – Þetta eru keppendurnir

Ungfrú Ísland 2025 verður krýnd í kvöld – Þetta eru keppendurnir
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dagur í lífi Natalíu Gunnlaugs sem einkaþjálfara í Dúbaí

Dagur í lífi Natalíu Gunnlaugs sem einkaþjálfara í Dúbaí
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ísblómið með beikonbragði ekki aprílgabb – „Ég held að þetta sé svona love/hate dæmi“

Ísblómið með beikonbragði ekki aprílgabb – „Ég held að þetta sé svona love/hate dæmi“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Harmsaga vinsælustu klámstjörnu Pornhub – Hvar er Lana Rhoades í dag?

Harmsaga vinsælustu klámstjörnu Pornhub – Hvar er Lana Rhoades í dag?
Fókus
Fyrir 6 dögum

Fagna tíu ára afmæli vinsælustu plötunnar með útgáfu og tónleikum – „Gerði Dimmu að því sem hún hefur verið“

Fagna tíu ára afmæli vinsælustu plötunnar með útgáfu og tónleikum – „Gerði Dimmu að því sem hún hefur verið“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Starfsmenn Hallgrímskirkju ráku upp stór augu í morgun

Starfsmenn Hallgrímskirkju ráku upp stór augu í morgun