fbpx
Föstudagur 11.apríl 2025
Fókus

Stefán Jak og Kristín Sif opinbera samband sitt

Fókus
Miðvikudaginn 29. júní 2022 18:38

Parið hamingjusama. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ofurrokkarinn Stefán Jak­obs­son, söngv­ari í Dimmu og Krist­ín Sif Björg­vins­dótt­ir út­varps­stjarna á K100 hafa opinberað samband sitt. Þau birtu mynd af sér tekin tekin var í Berlín og ljóma þau hreinlega af hamingju. Kristín Sif hafði áður ljóstrað því upp í í morg­unþætt­in­um Ísland vakn­ar í vik­unni að hún væri kom­in á fast en þvertók fyrir að nefna hinn heppna á nafn. Krist­ín Sif og Stefán eru bæði fráskilin en hafa nú augljóslega fundið ástina.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Kolbrún Birna kemur upp um Snorra – Birtir gömul tíst sem segja aðra sögu

Kolbrún Birna kemur upp um Snorra – Birtir gömul tíst sem segja aðra sögu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Elsta dómína Bretlands um fyrsta viðskiptavininn – „Þegar ég kom fram um morguninn, Guð minn góður“

Elsta dómína Bretlands um fyrsta viðskiptavininn – „Þegar ég kom fram um morguninn, Guð minn góður“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sindri fær hrós úr óvæntri átt: „Það er hlý og bjartsýnisleg ára í kringum Sindra“

Sindri fær hrós úr óvæntri átt: „Það er hlý og bjartsýnisleg ára í kringum Sindra“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Snædís upplifði skömm þegar hún var sett í fóstur – „Ég var tekin frá heimilinu en ekki mamma mín“

Snædís upplifði skömm þegar hún var sett í fóstur – „Ég var tekin frá heimilinu en ekki mamma mín“