fbpx
Fimmtudagur 27.febrúar 2025
Fókus

Sjáðu hrollvekjandi sýnishorn úr lokaþáttum Stranger Things 4

Fókus
Miðvikudaginn 22. júní 2022 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Seinni hluti af þáttaröðinni Stranger Things 4 verður sýndur á Netflix þann 1. júlí og nú er komið sýnishorn fyrir lokaþættina tvo.

Fyrstu sjö þættirnir voru sýndir á Netflix 27. maí og hafa aðdáendur því þurft að bíða nokkuð eftir síðustu þáttunum, en áhorfsmet var slegið þegar fyrri hlutinn kom út.

Þessi nýja sería hefur verið sögð drungalegri og óhugnanlegri en þær fyrri, og nú eru krakkarnir orðnir unglingar.

Sjöundi þátturinn, sá seinasti í fyrri hlutanum, endaði á æsispennandi hátt þar sem áhorfendur komust að því hver 001 er í raun.

Síðustu tveir þættirnir jafnast síðan á við bíómyndalengd en áttundi þátturinn er klukkustund og 25 mínútur en sá níundi hvorki meira né minna en tveir klukkutímar og þrjátíu mínútur.

Hér er glænýtt og sjóðandi heitt sýnishorn:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Rak augun í leitarniðurstöður eiginkonunnar á Pornhub og var ekki skemmt

Rak augun í leitarniðurstöður eiginkonunnar á Pornhub og var ekki skemmt
Fókus
Fyrir 2 dögum

Faðir Lindsay Lohan handtekinn – Velti eiginkonu sinni úr stól

Faðir Lindsay Lohan handtekinn – Velti eiginkonu sinni úr stól
Fókus
Fyrir 2 dögum

Einstök Orrahríð – Ást í lofti og ryk í augum á styrktartónleikum á Skaganum

Einstök Orrahríð – Ást í lofti og ryk í augum á styrktartónleikum á Skaganum
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Ég vissi hvað það þýddi þegar hann opnaði svaladyrnar, þá ætlaði hann að hóta því að fara fram af“

„Ég vissi hvað það þýddi þegar hann opnaði svaladyrnar, þá ætlaði hann að hóta því að fara fram af“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sótti um skilnað eftir að eiginmaðurinn baulaði á Taylor Swift – „Segir mér allt sem ég þarf að vita um þennan mann“

Sótti um skilnað eftir að eiginmaðurinn baulaði á Taylor Swift – „Segir mér allt sem ég þarf að vita um þennan mann“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hvað er konudagur?

Hvað er konudagur?