fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024
Fókus

Ólga á Twitter – „Af hverju hatar Seðlabankinn ungt fólk?“

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 15. júní 2022 20:36

Mynd/Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Seðlabankastjóri virðist ekki hafa skapað sér sérstakar vinsældir í dag þegar bankinn tilkynnti þá ákvörðun sína að lækka veðsetningarhlutfall fasteignalána fyrir fyrstu kaupendur úr 90% í 85%.

Tilgangurinn er sagður að bregðast við hækkandi fasteignaverði og mikilli skuldsetningu ungmenna.
Fjármálastöðugleikanefnd Seðlabanka Íslands kynnti ákvörðun sína á fundi í morgun. Aðgerðirnar snúa fyrst og fremst að fyrstu kaupendum.

Margir hafa hafa talað um forræðishyggju í þessu sambandi en Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri, gaf út að fyrstu kaupendur hafi haft rýmri heimildir til fyrstu kaupa og með þessu sé verið að gæða að því að vaxandi efnahagsumsvifum fylgi ekki yfirdrifin áhættusækni.

Eins og búast mátti við lét fólk í sér heyra á Twitter.

Steinunn spurði af hverju Seðlabankinn hataði ungt fólk og Gísli lagði til að frekar ætti að setja hámark á hlutfall ráðstöfunartekna sem fer í avocado toast, en sem kunnugt er hefur eldri kynslóin haft áhyggjur af því hvað sú yngri eyðir miklu í ristað brauð með avocado.


Hafþór Óli birti litla myndasögu.


Máni var hrifinn af nálguninni hjá Maríu Björk.


Donnu fannst ráðist að röngum hópi.


Og Italian Elon Musk, sem við skulum reikna með að sé gælunafn, var sammála Donnu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Atli hélt að það væri einhver að elta hann – „Á tímabili var ég alltaf vopnaður hnífum, hnúajárni og með byssur heima“

Atli hélt að það væri einhver að elta hann – „Á tímabili var ég alltaf vopnaður hnífum, hnúajárni og með byssur heima“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Marta fær yfir sig óánægjuskriðu eftir pistil um klæðaburð Ingu Sæland – „Marta Smarta er ekki mjög smart í krítikinni sinni“

Marta fær yfir sig óánægjuskriðu eftir pistil um klæðaburð Ingu Sæland – „Marta Smarta er ekki mjög smart í krítikinni sinni“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Eygló byrjaði að stunda sjálfsskaða sem barn – „Ég festist alveg í þessu og þetta varð bara verra og verra“

Eygló byrjaði að stunda sjálfsskaða sem barn – „Ég festist alveg í þessu og þetta varð bara verra og verra“
Fókus
Fyrir 5 dögum

María hlustaði á hjartað og flutti í þorp fjölskyldunnar á Spáni – „Maður þarf að þora að taka áhættu“

María hlustaði á hjartað og flutti í þorp fjölskyldunnar á Spáni – „Maður þarf að þora að taka áhættu“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Jólakort ársins frá Vilhjálmi og Katrínu

Jólakort ársins frá Vilhjálmi og Katrínu
Fókus
Fyrir 5 dögum

Anna varla eftirspurn vegna áhugasamra kaupenda – Einstakt hús í Kópavogi

Anna varla eftirspurn vegna áhugasamra kaupenda – Einstakt hús í Kópavogi