fbpx
Þriðjudagur 29.apríl 2025
Fókus

Myndband: Soffía Lena fór á skeljarnar og klökkur Orri sagði já

Fókus
Þriðjudaginn 7. júní 2022 12:01

Skjáskot/TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Athafnamaðurinn Orri Einarsson sagði umsvifalaust já þegar kærasta hans, húðflúrlistakonan Soffía Lena, fór á skeljarnar á Elton John tónleikum í Mílanó.

Orri var einn af eigendum afþreyingarmiðilsins Áttunnar sem naut mikilla vinsælda fyrir nokkrum árum. Soffía Lena er eigandi White Hill tattústofunnar í Reykjavík.

Parið fór á Elton John tónleika í Mílanó um helgina þar sem Soffía Lena bað um hönd Orra.

Bónorðið kom Orra í opna skjöldu eins og sjá má hér að neðan og sagði hann klökkur já við fagnaðarlæti áhorfenda.

Orri birti mjög fallegt myndband af bónorðinu á TikTok, sem hefur fengið yfir sextán þúsund áhorfa síðastliðinn sólarhring. Horfðu á það hér að neðan.

@orrieinars Trúlofun á Elton John í Milan 🇮🇹💍 #milan #eltonjohn #fyp ♬ original sound – Orri Einarsson

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Orri Einarsson (@orrieinars)

Fókus óskar parinu innilega til hamingju.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Gaman að geta haldið uppi stuðinu með gítarleik

Gaman að geta haldið uppi stuðinu með gítarleik
Fókus
Fyrir 2 dögum

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Birti nektarmynd eftir að rifrildi við tengdamömmuna virðist hafa blossað upp á ný

Birti nektarmynd eftir að rifrildi við tengdamömmuna virðist hafa blossað upp á ný
Fókus
Fyrir 3 dögum

Aðdáendur taka eftir svakalegum mun á milli mynda – „Þetta er bilun“

Aðdáendur taka eftir svakalegum mun á milli mynda – „Þetta er bilun“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kærastinn var sífellt að saka hana um framhjáhald – Síðan kom tvöfalt líf hans í ljós

Kærastinn var sífellt að saka hana um framhjáhald – Síðan kom tvöfalt líf hans í ljós
Fókus
Fyrir 4 dögum

Stefán Einar og Sara Lind hafa ákveðið að skilja

Stefán Einar og Sara Lind hafa ákveðið að skilja