fbpx
Föstudagur 17.janúar 2025
Fókus

Jökull í Kaleo og Telma trúlofuð

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 7. júní 2022 10:08

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarmaðurinn Jökull Júlíusson og einkaþjálfarinn Telma Fanney Magnúsdóttir eru trúlofuð.

Telma Fanney greinir frá því á Instagram að Jökull hefði farið á skeljarnar þann 24. maí síðastliðinn.

Jökull er söngvari vinsælu hljómsveitarinnar Kaleo sem hefur vakið mikla athygli utan landsteina.

Fókus óskar parinu innilega til hamingju.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Telma Fanney (@telmaafanney)

 

View this post on Instagram

 

A post shared by JJ Julius Son (@julius_son)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Aron var handtekinn af fjórum lögreglumönnum, sprautaður niður og fluttur á Landspítalann – Greindur með sjaldgæfan sjúkdóm í kjölfarið

Aron var handtekinn af fjórum lögreglumönnum, sprautaður niður og fluttur á Landspítalann – Greindur með sjaldgæfan sjúkdóm í kjölfarið
Fókus
Í gær

Segir að ótrúlegir hlutir hafi gerst þegar hún hætti að borða ávexti, grænmeti og kolvetni

Segir að ótrúlegir hlutir hafi gerst þegar hún hætti að borða ávexti, grænmeti og kolvetni
Fókus
Fyrir 2 dögum

Foreldrar Jóns Eyþórs glíma bæði við krabbamein – „Þess­ar frétt­ir eru yfirþyrm­andi, en hvað er hægt að gera?”

Foreldrar Jóns Eyþórs glíma bæði við krabbamein – „Þess­ar frétt­ir eru yfirþyrm­andi, en hvað er hægt að gera?”
Fókus
Fyrir 2 dögum

Jakob Reynir skilur vel að fjölskyldan hafi lokað á hann tímabundið – „Ég var búinn að ræna fyrirtæki hans pabba“

Jakob Reynir skilur vel að fjölskyldan hafi lokað á hann tímabundið – „Ég var búinn að ræna fyrirtæki hans pabba“