Tónlistarmaðurinn Jökull Júlíusson og einkaþjálfarinn Telma Fanney Magnúsdóttir eru trúlofuð.
Telma Fanney greinir frá því á Instagram að Jökull hefði farið á skeljarnar þann 24. maí síðastliðinn.
Jökull er söngvari vinsælu hljómsveitarinnar Kaleo sem hefur vakið mikla athygli utan landsteina.
Fókus óskar parinu innilega til hamingju.
View this post on Instagram
View this post on Instagram