fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
Fókus

Hollywoodstjarna sprellar með Ísland á Twitter: „Þetta er bara grjót og mosi“

Fókus
Fimmtudaginn 2. júní 2022 11:00

Rainn Wilson er mikill Íslandsvinur og náttúruunnandi

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hollywood-leikarinn Rainn Wilson er staddur á Íslandi og nýtur náttúru landsins í botn. Wilson er mikill Íslandsvinur og hefur oft gert sér ferð hingað til lands við leik og störf. Meðal annars fór hann með lítið hlutverk í sjónvarpsþáttunum Ráðherrann fyrir nokkrum árum auk þess sem hann hefur tekið upp sjónvarsþætti um loftlagsvánna hérlendis sem og haldið fyrirlestur um trú sína en Wilson er Bahá’í trúar.

Í myndbandinu sem Wilson birti á Twitter greinir hann nokkuð alvarlegur frá því að landslag og náttúru Íslands sé nú ekki upp á marga fiska. „Þetta er bara grjót og mosi,“ segir hann. Á meðan snýr hann myndavélinni nokkrum sinnum og meðal annars blasir við stórkostleg útsýni yfir Glym. Af samhengingu er augljóst að Hollywood-stjarnan er að grínast sem fylgjendur hans kunna vel að meta.

Wilson öðlast heimsfrægð með hlutverki sínu sem Dwight Shrews í sjónvarpsþáttunum The Office og nýtur eflaust enn ávaxtanna af velgengni þeirra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hanna Rún og Nikita sigruðu á Spáni – „Tilfinningin var mjög góð“

Hanna Rún og Nikita sigruðu á Spáni – „Tilfinningin var mjög góð“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ragnhildur með skýr skilaboð – „Það tekur tíma að fella grímuna alveg en það er þess virði fyrir aukið sjálfstraust, sterkari sjálfsmynd, betri heilsu“

Ragnhildur með skýr skilaboð – „Það tekur tíma að fella grímuna alveg en það er þess virði fyrir aukið sjálfstraust, sterkari sjálfsmynd, betri heilsu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ósk og Sveinn selja ótrúlega lúxuskerru – Húsið sem þau leigja einnig á sölu

Ósk og Sveinn selja ótrúlega lúxuskerru – Húsið sem þau leigja einnig á sölu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Viðvarandi óviðeigandi daður getur haft alvarlegar afleiðingar

Viðvarandi óviðeigandi daður getur haft alvarlegar afleiðingar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bestu sparnaðarráð Katrínar Bjarkar – Þriggja poka reglan sem allir ættu að þekkja

Bestu sparnaðarráð Katrínar Bjarkar – Þriggja poka reglan sem allir ættu að þekkja
Fókus
Fyrir 5 dögum

Það er mikið líf á MARS

Það er mikið líf á MARS