fbpx
Miðvikudagur 23.apríl 2025
Fókus

Mannslíkaminn er furðuverk: Pissum baðkari á mánuði

Guðrún Gyða Eyþórs Árnadóttir
Sunnudaginn 15. maí 2022 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ég er furðuverk söng Ruth Reginalds á sínum tíma og það var satt hjá henni, mannslíkaminn er furðulegt dásemdarverk sem aldrei hættir að koma mannkyninu á óvart. Líkamsstarfsemi okkar má oft á tíðum skoða út frá tölfræði og hér má sjá nokkrar skemmtilegar tölur um skrokkinn á okkur sem sumar koma ef til vill fólki á óvart. 

  • Við blikkum 20 sinnum á mínútu. Það er rúmlega tíu milljón sinnum á ári.
  • Eyrun hætta aldrei að stækka.
  • Eyrnamergur er ein tegund svita
  • Tunga okkar er með 8000 bragðkirtla og er hver þeirra með um 100 frumur til að við finnum bragð.
  • Við framleiðum 40 þúsund lítra af hráka um ævina sem nemur fimm hundruð baðkörum.
  • Meðalnefið framleiðir um einn bolla af slími á dag.
  • Við erum um það bil 1 sm stærri á morgnana en á kvöldin. Það er vegna þess að brjóskið milli beinanna flest út yfir daginn.
  • Ef að meðalmaðurinn myndi ganga stanslaust í 12 tíma á dag tæki það 690 daga að ganga í kringum hnöttin
  • Eini vöðvinn sem aldrei hvílist er hjartað.
  • Allt yfirborðslag húðarinnar endurnýjar sig mánaðarlega.
  • Líkaminn er með 2,5 milljón svitahola.
  • Líkamin losar sig við 30 þúsund dauðar á hverju degi.
  • Á sjötugsafmælinu hefur hjartað slegið um 2,5 milljarða sinnum.
  • Meðalmaðurinn situr á dollunni í um það bil eitt ár séu allar klósettferðir yfir ævina teknar saman.
  • Hver einstaklingur rekur nóg við á einu degi til að fylla eina meðalstóra blöðru.
  • Samanlagt pissum við sem samsvarar einu fullu baðkari á mánuð.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

„Ég þrái að fólkið upplifi ekki að það sé ósýnilegt, að það skynji að við virkilega sjáum það“

„Ég þrái að fólkið upplifi ekki að það sé ósýnilegt, að það skynji að við virkilega sjáum það“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Skilaboð Ragnhildar til þeirra sem sýna trans fólki fordóma

Skilaboð Ragnhildar til þeirra sem sýna trans fólki fordóma
Fókus
Fyrir 6 dögum

Skripo: Lífleg og vinsæl málverkasýning í Epal

Skripo: Lífleg og vinsæl málverkasýning í Epal
Fókus
Fyrir 6 dögum

Dimmey Rós og kærastan hennar hafa orðið fyrir fordómum á Íslandi – „Stundum var fólk bara hlæjandi að benda“

Dimmey Rós og kærastan hennar hafa orðið fyrir fordómum á Íslandi – „Stundum var fólk bara hlæjandi að benda“
Fókus
Fyrir 1 viku

Benóný eða Benjamín, hvor er það?

Benóný eða Benjamín, hvor er það?
Fókus
Fyrir 1 viku

Vinsælt kántríband mætir í Hörpu beint frá Royal Albert Hall

Vinsælt kántríband mætir í Hörpu beint frá Royal Albert Hall