Fegurðarsamkeppnin Miss Universe Iceland fer fram í sjöunda sinn í september næstkomandi. Keppendurnir í ár hafa verið opinberaðir á Instagram-síðu Miss Universe Iceland.
Í fyrra var Elísa Gróa Steinþórsdóttir valin Miss Universe Iceland og fór sem fulltrúi Íslands til Ísrael að taka þátt í Miss Universe.
Sjá einnig: Sjáðu Elísu Gróu stíga á svið í Miss Universe – Þjóðbúningur, kvöldkjóll og sundföt
Skoðaðu nöfn og myndir af keppendunum í ár hér að neðan.