fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025
Fókus

Sýnir muninn á Instagram og raunveruleikanum

Fókus
Miðvikudaginn 20. apríl 2022 22:00

Skjáskot/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Finnski áhrifavaldurinn Sara Puhto heldur úti vinsælli Instagram-síðu, @SaggySara, þar sem hún sýnir muninn á raunveruleikanum og uppstilltum glansmyndum.

Hún er með tæplega 400 þúsund fylgjendur á miðlinum og hefur í gegnum árin reglulega vakið athygli fjölmiðla á borð við BuzzFeed, The Sun, Elite Daily og Metro.

Sara deilir yfirleitt tveimur myndum hlið við hlið. Á fyrri myndinni sýnir hún það sem við sjáum oft á samfélagsmyndum, glansmyndir þar sem lýsing, stelling og sjónarhorn er úthugsað. Á seinni myndinni sýnir hún hvernig líkami hennar er í raun og veru, þegar hún er í afslappaðri stellingu í venjulegri lýsingu.

Hún hefur fengið mikið lof fyrir myndirnar sínar. Mörgum þykir kominn tími á að við segjum skilið við glansmyndina því hún hefur neikvæð áhrif á sjálfsímynd fólks, sérstaklega ungra kvenna.

Sjáðu nokkrar færslur hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Telja Justin Bieber hafa verið að skjóta á Selenu Gomez með þessari mynd

Telja Justin Bieber hafa verið að skjóta á Selenu Gomez með þessari mynd
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fannar stendur fast á sínu og tekur ekki til baka umdeildu ummælin frá 2019 – „Menn geta fokkað sér með þetta kjaftæði“

Fannar stendur fast á sínu og tekur ekki til baka umdeildu ummælin frá 2019 – „Menn geta fokkað sér með þetta kjaftæði“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Áslaug er ein þeirra sem komst heil frá borði – Segir karlmenn mæta meiri skilningi

Áslaug er ein þeirra sem komst heil frá borði – Segir karlmenn mæta meiri skilningi
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sydney Sweeney og unnustinn hætt saman – Er orðrómurinn að rætast?

Sydney Sweeney og unnustinn hætt saman – Er orðrómurinn að rætast?