fbpx
Fimmtudagur 27.febrúar 2025
Fókus

Magnaðar framfarir hjá Guðmundi Felix – Tók til hendinni í garðinum um páskana

Fókus
Þriðjudaginn 19. apríl 2022 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðmundur Felix Grétarsson, handhafi og fyrrum handlangari, hefur náð stórkostlegum framförum eftir að græddar voru á hann tvær hendur í janúar á síðasta ári, en árangur hans hefur farið fram úr björtustu vonum.

Nú um 15 mánuðum eftir aðgerðina gat Guðmundur Felix heldur betur tekið til hendinni í garðinum um páskana eins og sjá má á myndbandinu hér fyrir neðan sem hann deilir á Facebook.

„Ánægjulegasta páskahelgin sem sem ég hef átt í langan tíma,“ skrifaði Guðmundur Felix með myndskeiðinu þar sem hann sést þrífa með háþrýstidælu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Segir annað fyrirtæki hafa reynt að koma höggi á hana – „Þau reyndu vel og lengi“

Segir annað fyrirtæki hafa reynt að koma höggi á hana – „Þau reyndu vel og lengi“
Fókus
Í gær

Varar ferðamenn við þessu á Spáni – Nefnir sérstaklega „baunasvindlið“

Varar ferðamenn við þessu á Spáni – Nefnir sérstaklega „baunasvindlið“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þorvaldur varð fyrir aðkasti þegar hann flutti heim – „Á íslenskum fjölmiðlum níunda áratugarins ýmislegt gott að þakka“

Þorvaldur varð fyrir aðkasti þegar hann flutti heim – „Á íslenskum fjölmiðlum níunda áratugarins ýmislegt gott að þakka“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ragnhildur: Mikilvægt að vera vakandi yfir þessum viðbrögðum hjá maka

Ragnhildur: Mikilvægt að vera vakandi yfir þessum viðbrögðum hjá maka