fbpx
Fimmtudagur 27.febrúar 2025
Fókus

Íslensk athafnahjón skilja og munu reka sitthvorn veitingastaðinn

Fókus
Miðvikudaginn 13. apríl 2022 08:26

Ingibjörg og Jón Arnar. Mynd/Hörður Sveinsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Athafnahjónin Ingibjörg Þorvaldsdóttir og Jón Arnar Guðbrandsson hafa ákveðið að fara í sitthvora áttina. Smartland greinir frá.

Ingibjörg og Jón Arnar hafa vakið athygli í veitingabransanum hér á landi og hefur veitingastaður þeirra í Kópavogi, Pure Deli, vakið mikla lukku.

Ingibjörg mun halda áfram með reksturinn á Pure Deli en Jón Arnar opnaði ítalska veitingastaðinn Grazie Trattoria á Hverfisgötu í byrjun apríl.

Þau giftu sig í desember 2007, á þeim tíma ráku þau Habitat á Íslandi auk fimm Oasis-verslanir í Danmörku.

Fókus óskar þeim velfarnaðar og góðs gengis í næstu verkefnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Segir annað fyrirtæki hafa reynt að koma höggi á hana – „Þau reyndu vel og lengi“

Segir annað fyrirtæki hafa reynt að koma höggi á hana – „Þau reyndu vel og lengi“
Fókus
Í gær

Varar ferðamenn við þessu á Spáni – Nefnir sérstaklega „baunasvindlið“

Varar ferðamenn við þessu á Spáni – Nefnir sérstaklega „baunasvindlið“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þorvaldur varð fyrir aðkasti þegar hann flutti heim – „Á íslenskum fjölmiðlum níunda áratugarins ýmislegt gott að þakka“

Þorvaldur varð fyrir aðkasti þegar hann flutti heim – „Á íslenskum fjölmiðlum níunda áratugarins ýmislegt gott að þakka“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ragnhildur: Mikilvægt að vera vakandi yfir þessum viðbrögðum hjá maka

Ragnhildur: Mikilvægt að vera vakandi yfir þessum viðbrögðum hjá maka