fbpx
Fimmtudagur 24.apríl 2025
Fókus

Veislubakkinn fyrir föstudaginn langa

Fókus
Þriðjudaginn 12. apríl 2022 13:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þátturinn Matur&heimili er á dagskrá Hringbrautar í kvöld kl. 19 og aftur kl. 21.

Að þessu sinni heimsækir Sjöfn Þórðar Helga Sverrisson matgæðing og yfirkokk á 20&SJÖ Mathús & bar í eldhúsið þar sem Helgi mun framreiða sælkeraveislubakkann sem hann ætlar að bjóða vinum og vandamönnum á föstudaginn langa. Helgi heldur í hefðina og býður ávallt upp á sjávarfang á þessum síðasta degi föstunnar. Helgi frumsýnir líka nýjustu páskakökuna sem heillaði Sjöfn upp úr skónum.

Sjöfn bregður sér líka upp á Skaga þar sem hún heimsækir Karen Jónsdóttur frumkvöðul og eiganda Matarbúrs Kaju og Café Kaju. Karen, sem er öllu jöfnu kölluð Kaja, er þekkt fyrir framreiðslu sína á lífrænt vottuðum hágæða vörum sem hafa slegið í gegn síðustu misseri. Kaja leiðir Sjöfn gegnum þær vörutegundir sem hún framleiðir af ástríðu og natni og býður henni að njóta nýjustu afurðarinnar sem inniheldur lúpínumjöl.

Brot úr þætti kvöldsins má sjá í spilaranum hér fyrir neðan:

Matur og heimili - Stikla12. apríl
play-sharp-fill

Matur og heimili - Stikla12. apríl

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

„Ég þrái að fólkið upplifi ekki að það sé ósýnilegt, að það skynji að við virkilega sjáum það“

„Ég þrái að fólkið upplifi ekki að það sé ósýnilegt, að það skynji að við virkilega sjáum það“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Skilaboð Ragnhildar til þeirra sem sýna trans fólki fordóma

Skilaboð Ragnhildar til þeirra sem sýna trans fólki fordóma
Fókus
Fyrir 6 dögum

Skripo: Lífleg og vinsæl málverkasýning í Epal

Skripo: Lífleg og vinsæl málverkasýning í Epal
Fókus
Fyrir 6 dögum

Dimmey Rós og kærastan hennar hafa orðið fyrir fordómum á Íslandi – „Stundum var fólk bara hlæjandi að benda“

Dimmey Rós og kærastan hennar hafa orðið fyrir fordómum á Íslandi – „Stundum var fólk bara hlæjandi að benda“
Fókus
Fyrir 1 viku

Benóný eða Benjamín, hvor er það?

Benóný eða Benjamín, hvor er það?
Fókus
Fyrir 1 viku

Vinsælt kántríband mætir í Hörpu beint frá Royal Albert Hall

Vinsælt kántríband mætir í Hörpu beint frá Royal Albert Hall
Hide picture