fbpx
Þriðjudagur 11.mars 2025
Fókus

Arnar Grant og Kristín skilin

Erla Dóra Magnúsdóttir
Mánudaginn 11. apríl 2022 16:03

Arnar Grant. Mynd: Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einkaþjálfarinn Arnar Grant og Kristín Hrönn Guðmundsdóttir, forstöðumaður hjá Íslandsbanka, eru skilin. Smartland greinir frá þessu og vísar til hjúskaparstöðu Arnars samkvæmt Þjóðskrá Íslands.

Kristín og Arnar giftu sig árið 2014.

Arnar hefur verið töluvert til umræðu frá því að Vítalía Lazareva steig fram í hlaðvarpinu Eigin konum og opnaði sig um ástarsamband sitt og Arnars, sem hún þó nafngreindi ekki. Hún sagði einnig að fjórir þjóðþekktir vinir hans hafi brotið gegn henni kynferðislega, en þeir voru seinna nafngreindir í fjölmiðlum.

Sjá einnig: Vítalía sakar þjóðþekkta menn um alvarleg brot gegn sér – „Ég horfi í augun á honum og ég er við það að gráta“

Í kjölfar frásagnarinnar var greint frá því að Arnar Grant væri kominn í leyfi frá störfum sínum sem einkaþjálfari hjá World Class.

Sjá einnig: Samantekt á máli dagsins – Fimm þjóðþekktir karlmenn stíga til hliðar í kjölfar ásakana ungrar konu um kynferðisbrot

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Beggi Ólafs daðraði við ókunnuga konu og leitar nú að henni – „Sendu mér skilaboð svo ég geti fundið þig“

Beggi Ólafs daðraði við ókunnuga konu og leitar nú að henni – „Sendu mér skilaboð svo ég geti fundið þig“
Fókus
Í gær

Tinna færir kirkjuna nær fólkinu með samfélagsmiðlum

Tinna færir kirkjuna nær fólkinu með samfélagsmiðlum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Jesse Eisenberg orðinn pólskur ríkisborgari

Jesse Eisenberg orðinn pólskur ríkisborgari
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sjáðu fyrir og eftir myndirnar: Áhrifavaldurinn sem vildi líkjast Instagram-filter hefur látið leysa upp fylliefnin í andlitinu

Sjáðu fyrir og eftir myndirnar: Áhrifavaldurinn sem vildi líkjast Instagram-filter hefur látið leysa upp fylliefnin í andlitinu
Fókus
Fyrir 5 dögum

Telja þessar myndir sýna að Ben Affleck og Jennifer Garner séu að endurvekja neistann

Telja þessar myndir sýna að Ben Affleck og Jennifer Garner séu að endurvekja neistann
Fókus
Fyrir 5 dögum

Mögnuð tónleikaupplifun í myrkri – Autechre á Íslandi 15. ágúst

Mögnuð tónleikaupplifun í myrkri – Autechre á Íslandi 15. ágúst