Óskarsverðlaunahátíðin var í nótt og það eina sem fólk virðist vilja tala um er atvikið þar sem Will Smith sló Chris Rock utan undir. Grínistinn var kynnir á hátíðinni og sagði nokkra brandara um leikkonuna Jada Pinkett Smith, eiginkonu Will Smith. Hjónunum var ekki skemmt og endaði leikarinn með að fara upp á svið, slá Chris Rock utan undir og öskraði: „Ekki tala um fokking konuna mína!“
Það var dauðaþögn í salnum og var Chris Rock bersýnilega slegin út af laginu.
Brandarinn sem gerði útslagið var um hár leikkonunnar, en hún er krúnurökuð og er með sjálfsofnæmissjúkdóm sem veldur hárlosi (e. alopecia).
Sjá einnig: Sjáðu myndbandið: Will Smith sló Chris Rock í beinni á Óskarnum – „Ekki tala um fokking konuna mína!“
Áhorfandi í salnum ræddi við E! News um viðbrögð gesta á hátíðinni. „Það var eins og allir væru í sjokki. Enginn vissi hvort þetta væri raunverulegt eða ekki,“ segir áhorfandinn.
Samkvæmt öðrum vitnum fóru leikararnir Denzel Washington og Tyler Perry til Will Smith og stöppuðu í hann stálinu er hann virtist þurrka burt tár.
During the commercial break, Will Smith is pulled aside and comforted by Denzel Washington and Tyler Perry, who motion for him to brush it off. Will appears to wipe tears from his eyes as he sits back down with Jada, with Denzel comforting Jada and Will’s rep by his side. pic.twitter.com/uDGVnWrSS2
— Scott Feinberg (@ScottFeinberg) March 28, 2022
Will Smith afhjúpaði orð Denzel í Óskarsræðu sinni, en stuttu eftir atvikið vann hann til verðlauna sem besti leikari fyrir hlutverk sitt í King Richard.
„Þegar þú ert upp á þitt besta, þá kemur djöfullinn til þín,“ sagði hann Denzel hafa sagt við sig.
Leikarinn var grátandi og baðst afsökunar. „Ég vil biðja akademíuna afsökunar og vil biðja alla hina sem voru tilnefndir einnig afsökunar. Ástin lætur þig gera klikkaða hluti. Ég vona að akademían bjóði mér aftur.“
Here’s Will Smith’s tearful acceptance speech at the #Oscars. https://t.co/ulvT7fsB57 pic.twitter.com/Uq2krBbBld
— Variety (@Variety) March 28, 2022
Það leið ekki á löngu þar til löðrungurinn var það eina sem netverjar á Twitter vildu ræða. Akademían sendi frá sér yfirlýsingu í kjölfarið og fordæmdi hvers kyns ofbeldi.
The Academy does not condone violence of any form.
Tonight we are delighted to celebrate our 94th Academy Awards winners, who deserve this moment of recognition from their peers and movie lovers around the world.
— The Academy (@TheAcademy) March 28, 2022
Jaden Smith, sonur Will og Jada Pinkett, tísti um atvikið.
And That’s How We Do It
— Jaden (@jaden) March 28, 2022
Maria Shriver blaðamaður sagði að það væri sorglegt að sjá að við værum á þeim stað að leikari getur slegið aðra manneskju utan undir í beinni og fengið standandi lófaklapp stuttu seinna.
We should never get to a place where we sit and watch a movie star hit someone on global television then, moments later, get a standing ovation while talking about love. #WillSmith #Oscars
— Maria Shriver (@mariashriver) March 28, 2022
Sjáðu fleiri tíst hér að neðan.
“Love will make you do crazy things.”
Every woman who’s ever been hit has heard that one.
— E. Jean Carroll (@ejeancarroll) March 28, 2022
Andrew is 100% scrolling thru Twitter to see what everyone is saying about the Will Smith thing. pic.twitter.com/6ivx7JsZdE
— guada 🦇 (@stonemayi) March 28, 2022
LUPITA IN THE BEHIND WILL SMITH IS KILLING ME #AcademyAwards pic.twitter.com/BtITt6SC4R
— matt murdocks gf ♡ (@omgmattmurdock) March 28, 2022
Everyone at the Oscar’s when Will Smith assaulted Chris Rock on national television #Oscars pic.twitter.com/VX7EzFyJ22
— LORRAKON (@LORRAKON) March 28, 2022
Chris took it like a champ. Not fake. Will was holding back tears he was so angry. Pretty bull crap thing to do. It’s a joke. You don’t assault / battery someone on TV.
Gotta say… Puff Daddy brokering peace was a good look.
— Ward Rietz, Jr (@wardorican) March 28, 2022
Violence isn’t ok. Assault is never the answer. Also? This is the 2nd time that Chris has made fun of Jada on the #Oscars stage, & tonight he went after her alopecia. Punching down at someone’s auto-immune disease is wrong. Doing so on purpose is cruel. They both need a breather.
— Sophia Bush (@SophiaBush) March 28, 2022
Wtaf????? That wasn’t scripted????? 😳😳😳😳😳😳😳😳
— Trevor Noah (@Trevornoah) March 28, 2022
At your highest moment …be careful that’s when the devil tries to come for you 🙌🏽
— Cardi B (@iamcardib) March 28, 2022
Wow so disappointed in Will Smiths behavior tonight. @chrisrock is a class act he handled himself with true professionalism . Amazing the way he kept it moving👏👏#Oscar
— Margaret Josephs (@MargaretJosephs) March 28, 2022
Never thought the La La land debacle would ever be eclipsed but here we are.
— Natasha Rothwell (@natasharothwell) March 28, 2022