fbpx
Laugardagur 08.mars 2025
Fókus

Gossip Girl stjarna lét sjá sig á rauða dreglinum í fyrsta sinn í 5 ár

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 23. mars 2022 09:53

Myndir/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Taylor Momsen snýr aftur á rauða dregillinn. Söng- og leikkonan, sem er hvað þekktust fyrir hlutverk sitt í þáttunum Gossip Girl, hefur ekki sést á slíkum viðburði í fimm ár.

Hún mætti á iHeart Radio tónlistarverðlaunahátíðina í gær klædd svörtum blúndu samfesting og grófum stígvélum.

Taylor er söngkona hljómsveitarinnar The Pretty Reckless og var lag þeirra „And So It Went“ tilnefnt sem rokklag ársins. Hljómsveitin fór ekki heim með verðlaun í þetta skipti.

Mynd/Getty

Sjáðu fleiri stjörnur á rauða dreglinum á hátíðinni í gær hér að neðan.

Måneskin

Willow Smith

John Legend

Nicole Scherzinger

Heidi Klum

Megan Thee Stallion

Avril Lavigne

Halsey

Hér getur þú skoðað fleiri myndir frá gærkvöldinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Gómaði eiginmanninn með buxurnar á hælunum og hjákonuna í aftursætinu

Gómaði eiginmanninn með buxurnar á hælunum og hjákonuna í aftursætinu
Fókus
Í gær

Ein stærsta klámstjarna heims látin

Ein stærsta klámstjarna heims látin
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Ég var veiki maðurinn, en það var ekkert að konunni minni, hún sat hins vegar uppi með veika manninn“

„Ég var veiki maðurinn, en það var ekkert að konunni minni, hún sat hins vegar uppi með veika manninn“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Einar fékk óvænt svar frá nemendum – Vildu að foreldrarnir hættu að segja alltaf sömu tvö orðin á morgnana

Einar fékk óvænt svar frá nemendum – Vildu að foreldrarnir hættu að segja alltaf sömu tvö orðin á morgnana
Fókus
Fyrir 4 dögum

Met slegið hjá Play – Sjáðu myndbandið sem 2,2 milljónir hafa horft á

Met slegið hjá Play – Sjáðu myndbandið sem 2,2 milljónir hafa horft á
Fókus
Fyrir 4 dögum

Svölu hefur aldrei liðið betur en núna

Svölu hefur aldrei liðið betur en núna