fbpx
Fimmtudagur 27.febrúar 2025
Fókus

Dauðaþögn í herberginu eftir tilfinningaþrunginn flutning – Var lagður í skelfilegt einelti

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 23. mars 2022 09:18

Skjáskot/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Douglas Mills kom dómurunum í American Idol rækilega á óvart með tilfinningaþrungnum flutning sínum á laginu „Strange Fruit“ með Billie Holiday.

Söngvarinn opnaði sig um erfiðleika og sagði frá skelfilegu einelti sem hann varð fyrir alla sína æsku. Krakkar kölluðu hann „górillu“ og „King Kong“ og hafði það djúpstæð áhrif á hann. Hann á ennþá erfitt með að elska sig sjálfan en segir að tónlist hefur hjálpað honum.

Flutningur hans á laginu þaggaði niður í herberginu og hlaut hann síðan standandi lófaklapp frá orðlausum dómurum.

Sjáðu áheyrnarprufuna hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

„Ég bara þrælaði mér út og var sjálf minn versti þrælahaldari“

„Ég bara þrælaði mér út og var sjálf minn versti þrælahaldari“
Fókus
Í gær

Sölvi birtir kafla úr bók sinni sem hann taldi samfélagið ekki tilbúið fyrir árið 2019

Sölvi birtir kafla úr bók sinni sem hann taldi samfélagið ekki tilbúið fyrir árið 2019
Fókus
Í gær

Hafþór Júlíus lagði alla verðlaunagripina að veði til að ná hefndum

Hafþór Júlíus lagði alla verðlaunagripina að veði til að ná hefndum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tilnefningar til Eddunnar 2025

Tilnefningar til Eddunnar 2025
Fókus
Fyrir 2 dögum

Afmælið breyttist í martröð sekúndu eftir að þessi mynd var tekin

Afmælið breyttist í martröð sekúndu eftir að þessi mynd var tekin
Fókus
Fyrir 2 dögum

Beggi Ólafs sýndi stelpunum hvernig Íslendingur gerir þetta

Beggi Ólafs sýndi stelpunum hvernig Íslendingur gerir þetta