fbpx
Fimmtudagur 24.apríl 2025
Fókus

Sjáðu rosalegt myndband með Megan Thee Stallion og Dua Lipa – Neita fyrir að breiða út djöfladýrkunar

Fókus
Sunnudaginn 13. mars 2022 15:57

Skjáskot úr myndbandinu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rapparinn Megan Thee Stallion og söngkonan Dua Lipa leiða saman hesta sína í nýju lagi – Sweetest Pie. Lagið er grípandi frá fyrstu stundu en það er myndbandið sem er listaverkið hér.

Þar má sjá menn sem ramba óvart inn í einkaheim þeirra Stallion og Lipa þar sem þær skera kökusneið úr andlitinu á sér og blása tyggjókúlur út um augun, sjóða mennina í potti og umvefja þá köngulóarvef. Já, þær hafa meira að segja verið sakaðar um að breiða út djöfladýrkun með þessu myndbandi en þær þvertaka auðvitað fyrir það.

Hér er þetta magnaða myndband.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

„Ég þrái að fólkið upplifi ekki að það sé ósýnilegt, að það skynji að við virkilega sjáum það“

„Ég þrái að fólkið upplifi ekki að það sé ósýnilegt, að það skynji að við virkilega sjáum það“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Skilaboð Ragnhildar til þeirra sem sýna trans fólki fordóma

Skilaboð Ragnhildar til þeirra sem sýna trans fólki fordóma
Fókus
Fyrir 6 dögum

Skripo: Lífleg og vinsæl málverkasýning í Epal

Skripo: Lífleg og vinsæl málverkasýning í Epal
Fókus
Fyrir 6 dögum

Dimmey Rós og kærastan hennar hafa orðið fyrir fordómum á Íslandi – „Stundum var fólk bara hlæjandi að benda“

Dimmey Rós og kærastan hennar hafa orðið fyrir fordómum á Íslandi – „Stundum var fólk bara hlæjandi að benda“
Fókus
Fyrir 1 viku

Benóný eða Benjamín, hvor er það?

Benóný eða Benjamín, hvor er það?
Fókus
Fyrir 1 viku

Vinsælt kántríband mætir í Hörpu beint frá Royal Albert Hall

Vinsælt kántríband mætir í Hörpu beint frá Royal Albert Hall