fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
Fókus

Nökkvi Fjalar og Embla Wigum orðin par – Viðskiptasambandið vék fyrir ástinni

Fókus
Föstudaginn 11. mars 2022 19:30

Nökkvi Fjalar og Embla Wigum. Myndir/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nökkvi Fjalar Orrason og Embla Wigum eru að slá sér upp saman samkvæmt heimildum Fókus. Bæði eru þau metnaðarfullir einstaklingar sem hika ekki við að elta drauma sína.

Nökkvi Fjalar er athafnamaður og frumkvöðull og einn stofnanda Swipe Media. Embla Wigum er ein stærsta samfélagsmiðlastjarna okkar Íslendinga, hún er með yfir 1,6 milljón fylgjendur á TikTok og tæplega hundrað þúsund fylgjendur á Instagram.

Skjáskot/Instagram

Embla er á skrá hjá Swipe Media, en fyrirtækið lýsir sér sem „Social Media Power House“. Nökkvi Fjalar og Embla fluttu til London fyrir um hálfu ári  til þess að komast á stærri markað varðandi samfélagsmiðlana. Sambandið var upphaflega viðskiptalegs eðlis sem þróaðist síðan út í ástarsamband.

Nökkvi deildi á dögunum myndum frá síðasta hálfa árinu og eru nokkrar þeirra af þeim Emblu njóta lífsins í London.

Það verður gaman að fylgjast með þessu ótrúlega ofurpari blómstra saman. Fókus óskar þeim innilega til hamingju með ástina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Vissi að hjónabandið væri dauðadæmt þegar eiginmaðurinn sagði þessi tvö orð í brúðkaupinu

Vissi að hjónabandið væri dauðadæmt þegar eiginmaðurinn sagði þessi tvö orð í brúðkaupinu
Fókus
Í gær

Taylor Swift sogast inn í stóra Hollywood-dramað – „Ég er Khaleesi og eins og hún þá vill svo til að ég á nokkra dreka“

Taylor Swift sogast inn í stóra Hollywood-dramað – „Ég er Khaleesi og eins og hún þá vill svo til að ég á nokkra dreka“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Getur verið að úrslitum í handbolta sé viljandi hagrætt?

Getur verið að úrslitum í handbolta sé viljandi hagrætt?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Nökkvi Fjalar er kominn til baka – „Gerum það ómögulega mögulegt saman“

Nökkvi Fjalar er kominn til baka – „Gerum það ómögulega mögulegt saman“