fbpx
Föstudagur 10.janúar 2025
Fókus

Hollywoodstjörnur njóta lífsins á Íslandi

Fókus
Föstudaginn 11. mars 2022 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hollywoodstjörnurnar Anna Kendrick og Maude Apatow eru staddar hér á landi og njóta lífsins eins og unnt er. Meðal annars fóru vinkonurnar saman í Bláa Lónið og fjór­hjóla­ferð ásamt þriðju vinkonunni, íþróttablaðamanninum Taylor Rooks.

Anna Kendrick var tilefnd til Óskarsverðlauna árið 2010 fyrir hlutverk sitt í myndinni Up in the air en þá hefur einnig tekið að sér hlutverk í geysivinsælum myndum eins og Pitch Per­fect og Trolls. Vinkona hennar Mau­de Apatow er þekktust fyrir leik sinn sem Lexi í hinum geysi­vin­sælu þáttum Eup­horia. Mau­de er dóttir leik­stjórans Judd Apatow og leik­konunnar Lesli­e Mann.

Myndir af vinkonunum birtust á Instagram-reikningi Maude.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Maude Apatow (@maudeapatow)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Brooke Shields segir að lýtalæknir hafi framkvæmt „bónus aðgerð“ á kynfærum hennar án samþykkis

Brooke Shields segir að lýtalæknir hafi framkvæmt „bónus aðgerð“ á kynfærum hennar án samþykkis
Fókus
Í gær

Stefanía segir það gefandi að syngja í jarðarförum – „Erfitt að sjá fólk sem manni þykir vænt um í sárum“

Stefanía segir það gefandi að syngja í jarðarförum – „Erfitt að sjá fólk sem manni þykir vænt um í sárum“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Konur gera tilraun til að svara þessari áleitnu spurningu – Hvers vegna eru ungir karlmenn komnir lengra til hægri?

Konur gera tilraun til að svara þessari áleitnu spurningu – Hvers vegna eru ungir karlmenn komnir lengra til hægri?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segir mótlætið mikilvægt – Óvænt og ófyrirgefanleg uppsögn það besta fyrir ferilinn – „Heimurinn skuldar manni ekki neitt“

Segir mótlætið mikilvægt – Óvænt og ófyrirgefanleg uppsögn það besta fyrir ferilinn – „Heimurinn skuldar manni ekki neitt“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ástin logaði á hvíta tjaldinu – Ásakanir um kynferðislega áreitni, ofbeldi og einelti loga nú milli stjarnanna

Ástin logaði á hvíta tjaldinu – Ásakanir um kynferðislega áreitni, ofbeldi og einelti loga nú milli stjarnanna
Fókus
Fyrir 2 dögum

Komst að leyndarmáli eiginmannsins og ætlar að nota afmæliskortið til að hefna sín

Komst að leyndarmáli eiginmannsins og ætlar að nota afmæliskortið til að hefna sín