Í þessum þætti af Bíóbæ spjalla þeir Gunnar Anton og Árni Gestur um nýjustu Scream myndina, fjallaklifrið í The Alpinist, tala eilítið um Damien Chazelle og enda svo þáttinn á að fara yfir þá sem að kvöddu á árinu 2021. Bíobærinn er frumsýndur á föstudagskvöldum kl. 20 á Hringbraut. Hægt er að horfa á eldri þætti hér.