fbpx
Miðvikudagur 15.janúar 2025
Fókus

Jói Fel 55 ára og ber að ofan – „Sit uppi með þetta útlit núna“

Fókus
Föstudaginn 14. janúar 2022 09:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bakarameistarinn og listmálarinn Jóhannes Felixson, eða Jói Fel eins og við þekkjum hann öll, varð 55 ára á dögunum.

Hann fagnaði áfanganum með því að birta mynd af sér berum að ofan og sagðist sitja uppi „með þetta útlit núna.“

„55 ára miðaldra karlmaður. Sit uppi með þetta útlit núna. Held að fari aðeins að síga á næstunni þegar Felino fer á fullt,“ skrifar hann með myndinni. Fréttablaðið greindi fyrst frá.

Felino er nýi staðurinn sem Jói Fel er að fara að opna í Listhúsinu í Laugardalnum þar sem ítalskur matur verður í forgrunni. Nafnið Felino kemur frá litla bænum Felino á Ítalíu en þaðan mun hann flytja inn Salami-skinku, Felino-salami, sem mun koma til sögu á matseðli.

Myndin hefur slegið í gegn hjá fylgjendum hans en tæplega þrjú hundruð manns hafa líkað við hana síðan í gærkvöldi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Sigurrós um hörmuleg örlög bróður síns – Segir að aðrir íbúar hafi viljað opna inn til hans en því hafi verið hafnað – „Hann hefði ekki þurft að deyja þarna“

Sigurrós um hörmuleg örlög bróður síns – Segir að aðrir íbúar hafi viljað opna inn til hans en því hafi verið hafnað – „Hann hefði ekki þurft að deyja þarna“
Fókus
Fyrir 2 dögum

20 bestu streymisveiturnar – Ert þú með réttu áskriftirnar?

20 bestu streymisveiturnar – Ert þú með réttu áskriftirnar?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ragnhildur segir mikilvægustu sjálfsræktina felast í þessu

Ragnhildur segir mikilvægustu sjálfsræktina felast í þessu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hvernig Helga Jean tókst raunverulega að breyta lífi sínu – „Það var það fyrsta sem ég gerði“

Hvernig Helga Jean tókst raunverulega að breyta lífi sínu – „Það var það fyrsta sem ég gerði“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Jón Gnarr ekki sáttur við ættingja og vini – „Mér finnst þetta oft særandi og tillitslaust“

Jón Gnarr ekki sáttur við ættingja og vini – „Mér finnst þetta oft særandi og tillitslaust“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Paris Hilton birtir sláandi myndband af heimili sínu

Paris Hilton birtir sláandi myndband af heimili sínu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ragnhildur segir marga gera þessi mistök beint eftir æfingu – Passaðu þig samt á einu

Ragnhildur segir marga gera þessi mistök beint eftir æfingu – Passaðu þig samt á einu