fbpx
Fimmtudagur 24.apríl 2025
Fókus

Áhorfendur tryllast enn yfir Verbúðinni – „Ekki meiri kaffi og kleinur hjá Hörpu powerwoman“

Erla Hlynsdóttir
Mánudaginn 3. janúar 2022 10:00

Sveppi í hlutverki sínu. Skjáskot/RUV.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Annar þáttur Verbúðarinnar var sýndur á RUV í gærkvöldi og bar hann heitið Verkfallið. Fiskvinnslufólk var í verkfalli og skip bæjarfélagsins var því sent til Hull með fiskinn. En margt annað gerðist og áhorfendur voru enn sjúklega hrifnir.

Skjáskot/RUV.is

Jói hitaði upp með frostlegi í takt við fyrsta þáttinn.

Nína Dögg í hlutverki Hörpu var algjör boss og sýndi strákunum að hún væri ekki til skrauts.

Sjálfur Bubbi Morthens deildi þessu ljóði á meðan þátturinn var sýndur

Allir sem voru börn á þessum tíma kannast við að hafa stráð sykri á sykrað morgunkornið.

 
Hrafn velti fyrir sér hvaðan innblásturinn að kjarnakonunni Hörpu hefði komið.

 

Missir útlima virðist vera ákveðið trend.

Það sáust aðeins færri typpi í þætti tvö en Bergsteinn á RUV lagði þó til þennan typpadrykkjuleik.

Nostalgían var allsráðandi þegar við sáum Selmu Björns í hlutverki eiginkonu þingmannsins vera að ryksuga með Walkman!

En mögulega sá blaðamaður ekki öll typpin. Hann (hún) missti til dæmis af typpinu á Sveppa sem fór í sturtu í byrjun þáttar.

Og Edda Falak minntist Ingvars E. sem lést í síðasta þætti. Í miðjum samförum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

„Ég þrái að fólkið upplifi ekki að það sé ósýnilegt, að það skynji að við virkilega sjáum það“

„Ég þrái að fólkið upplifi ekki að það sé ósýnilegt, að það skynji að við virkilega sjáum það“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Skilaboð Ragnhildar til þeirra sem sýna trans fólki fordóma

Skilaboð Ragnhildar til þeirra sem sýna trans fólki fordóma
Fókus
Fyrir 6 dögum

Skripo: Lífleg og vinsæl málverkasýning í Epal

Skripo: Lífleg og vinsæl málverkasýning í Epal
Fókus
Fyrir 6 dögum

Dimmey Rós og kærastan hennar hafa orðið fyrir fordómum á Íslandi – „Stundum var fólk bara hlæjandi að benda“

Dimmey Rós og kærastan hennar hafa orðið fyrir fordómum á Íslandi – „Stundum var fólk bara hlæjandi að benda“
Fókus
Fyrir 1 viku

Benóný eða Benjamín, hvor er það?

Benóný eða Benjamín, hvor er það?
Fókus
Fyrir 1 viku

Vinsælt kántríband mætir í Hörpu beint frá Royal Albert Hall

Vinsælt kántríband mætir í Hörpu beint frá Royal Albert Hall