fbpx
Sunnudagur 13.apríl 2025
Fókus

„Ég fékk enga ráðgjöf. Ég var ein með níðingi“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 30. september 2021 12:30

Clare Crawley.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raunveruleikastjarnan Clare Crawley segir frá því að hún varð fyrir barðinu á níðingi innan kaþólsku kirkjunnar þegar hún var barn.

Clare kom fram í átjándu þáttaröð af The Bachelor og sextánu þáttaröð af The Bachelorette. Hún kom einnig fram í tveimur þáttaröðum af Bachelor in Paradise.

Clare deildi sögu sinni í fyrsta sinn við tökur á nýjum þætti, Red Table Talk: The Estefans. Þátturinn kemur út seinna í dag á Facebook. E! News greinir frá.

Clare segir að hún hefði verið í samskiptum við prestinn þegar hún gekk í kaþólskan skóla.

„Foreldrar mínir litu á kaþólska presta sem… Þau höfðu þá í hávegum,“ segir hún. „Þetta er rótgróið í menningu okkar.“

Clare segir að foreldrar hennar hefðu „gert sitt besta“ við að ala hana upp. „Þau leituðu leiða sem voru í boði fyrir þau á þessum tíma og sendu mig til prestsins,“ rifjar hún upp.

„En ég fékk enga ráðgjöf. Ég var ein með níðingi.“

Þú getur horft á brot úr þættinum hér að neðan. Þátturinn kemur út í heild sinni á Facebook seinna í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Fjöll haslar sér völl – Nýtt lag og tónleikar á sumardaginn fyrsta

Fjöll haslar sér völl – Nýtt lag og tónleikar á sumardaginn fyrsta
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gógó Starr kynnir nýja gerð af fræðslu um munnmök – Aðferðin sem klikkar aldrei er sáraeinföld

Gógó Starr kynnir nýja gerð af fræðslu um munnmök – Aðferðin sem klikkar aldrei er sáraeinföld
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ferðamaður elskar hlut sem margir Íslendingar hata – „Þetta er æðislegt“

Ferðamaður elskar hlut sem margir Íslendingar hata – „Þetta er æðislegt“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Snorri gerði sig að athlægi í ræðustól Alþingis – Sjáðu myndbandið

Snorri gerði sig að athlægi í ræðustól Alþingis – Sjáðu myndbandið