fbpx
Sunnudagur 13.apríl 2025
Fókus

Ólétt Kylie Jenner svarar 73 spurningum

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 24. september 2021 13:06

Skjáskot/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raunveruleikastjarnan Kylie Jenner svarar 73 spurningum fyrir Vogue. Um er að ræða reglulegan lið á YouTube-síðu tímaritsins sem er afar vinsæll.

Kylie svarar spurningum um allt milli himins og jarðar. Eins og hver af systkinum hennar sé fyndnast og hvað henni finnst gott að borða.

Myndbandið var birt í gær og hafa nú þegar yfir 4,7 milljón manns horft á það.

Horfðu á það hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Fjöll haslar sér völl – Nýtt lag og tónleikar á sumardaginn fyrsta

Fjöll haslar sér völl – Nýtt lag og tónleikar á sumardaginn fyrsta
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gógó Starr kynnir nýja gerð af fræðslu um munnmök – Aðferðin sem klikkar aldrei er sáraeinföld

Gógó Starr kynnir nýja gerð af fræðslu um munnmök – Aðferðin sem klikkar aldrei er sáraeinföld
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ferðamaður elskar hlut sem margir Íslendingar hata – „Þetta er æðislegt“

Ferðamaður elskar hlut sem margir Íslendingar hata – „Þetta er æðislegt“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Snorri gerði sig að athlægi í ræðustól Alþingis – Sjáðu myndbandið

Snorri gerði sig að athlægi í ræðustól Alþingis – Sjáðu myndbandið