Leikkonan og fatahönnuðurinn Nicole Richie fagnaði fertugsafmæli sínu á dögunum.
Eins og er venjulega gert á afmælum blés Nicole Richie á kerti en það misheppnaðist stórkostlega og hún kveikti óvart í hárinu sínu.
Leikkonan birti myndband af atvikinu á Instagram og er óhætt að segja að hún hefði komið með hvelli á fimmtugsaldurinn.
Sjáðu myndbandið hér að neðan.
View this post on Instagram