Við höfum heyrt það margoft, ekki trúa öllu sem þú sérð á samfélagsmiðlum. Hér eru nokkrar bráðfyndnar myndir sem MyHealthGazette tók saman af fólki sem laug fyrir „likes“ og það komst upp um það.
Eins og konan sem þóttist hafa farið í fjallgönguferð en var bara í bakgarðinum heima hjá sér. Eða rapparinn sem þóttist hafa flogið með einkaþotu en svo kom í ljós að hann var bara eins og hver annar farþegi í almennu farrými.
Skoðaðu þær hér að neðan.