Breskur einkaþjálfari hefur slegið í gegn undanfarið á TikTok fyrir myndbönd sín ætluð karlmönnum til að bæta frammistöðu sína í svefnherberginu. Hann deildi myndbandi þar sem hann sýnir fjórar einfaldar æfingar sem hann segir bæta frammistöðu einstaklinga í bólfimleikum. Myndbandið er komið með rúmlega 3,6 milljónir áhorf.
Patrick Toechterle, sjálftitlaður sérfræðingur í að „breyta líkömum“, sýnir hvernig á að framkvæma þessar æfingar en allar snúa þær að því að opna betur mjaðmirnar. Sjáðu æfingarnar hér að neðan.
@patrick_toechterleBETTER SEX 🔞##fy ##fyp ##foryou ##foryoupage ##ukfit ##uktiktok ##ukfitfam ##hipmobilityexercise ##hipmoves ##hipmobilitywork ##onlinecoach ##ukfitness ##fittok♬ Bad Habits – Ed Sheeran
Patrick hefur áður deilt myndböndum þar sem hann sýnir æfingar sem eiga að bæta kynlífið. Eins og „Erotic Experience“, „More fun with sex“ og „For your hot games“.