fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Fókus

Nýi sóknarpresturinn í Reykholti setur húsið á sölu fyrir 102 milljónir

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 6. júlí 2021 09:55

Samsett mynd.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Séra Hildur Björk Hörpudóttir, nýi sóknarpresturinn í Reykholti, hefur sett húsið sitt í Kópavogi á sölu.

Húsið stendur við Þinghólsbraut í Kópavoginum og er 203 fermetrar að stærð. Það eru fjögur svefnherbergi, eitt baðherbergi, þvottahús og bílskúr. Útsýnið er ekki af verri endanum. Húsið er á 607 fermetra lóð sem snýr vel á móti sól með flott útsýni að sjó og í átt að Keilir.

Það eru 102 milljónir settar á eignina og er hún laus strax.

Myndir/Fasteignaljósmyndun.is
Myndir/Fasteignaljósmyndun.is
Myndir/Fasteignaljósmyndun.is
Myndir/Fasteignaljósmyndun.is
Myndir/Fasteignaljósmyndun.is
Myndir/Fasteignaljósmyndun.is
Myndir/Fasteignaljósmyndun.is

Þú getur lesið nánar um eignina hér og skoðað fleiri myndir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 11 klukkutímum
Selena Gomez trúlofuð
Fókus
Fyrir 2 dögum

Emmsjé Gauti auglýsir eftir ófrískum konum

Emmsjé Gauti auglýsir eftir ófrískum konum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?