fbpx
Föstudagur 25.apríl 2025
Fókus

Angelina Jolie og The Weeknd vekja athygli á stefnumóti saman

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 2. júlí 2021 08:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þetta er vissulega ekki stjörnuparið sem við bjuggumst við en tökum samt sem áður fagnandi.

Leikkonan Angelina Jolie og tónlistarmaðurinn The Weeknd, sem heitir réttu nafni Abel Makkonen Tesfaye, sáust snæða kvöldverð saman á ítalska veitingastaðnum Giorgio Baldi í Kaliforníu. The Sun greinir frá og birtir myndir.

Samkvæmt heimildum The Sun varði parið nokkrum klukkustundum saman inni á staðnum en fóru í sitthvoru lagi til að forðast að vekja grunsemdir.

Angelina Jolie, 46 ára, klæddist ljósbrúnum frakka, svörtum bol og ljósbleikum hælum á meinta stefnumótinu. The Weeknd, 31 árs, var í dökkum gallabuxum og gallajakka, í svörtum stuttermabol og svörtum stígvélum.

Angelina var áður gift Brad Pitt og hafa þau verið að standa í forsjárdeilum undanfarin fimm ár. Þau eiga saman sex börn.

The Weeknd var í sambandi með ofurfyrirsætunni Bellu Hadid á árunum 2015-2016 og aftur frá 2018-2019. Hann var einnig í sambandi með Selenu Gomez árið 2017.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Þórhildur opnar sig um erfið sambandsslit – „Ég var týnd þegar það byrjaði að flosna upp úr sambandinu“

Þórhildur opnar sig um erfið sambandsslit – „Ég var týnd þegar það byrjaði að flosna upp úr sambandinu“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Amy Schumer um kynlífsatriðið rosalega með John Cena – „Hann var í rauninni inni í mér“

Amy Schumer um kynlífsatriðið rosalega með John Cena – „Hann var í rauninni inni í mér“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Páskavikan á Instagram – Trúlofun ársins, sykurpabbi og rosa dugleg iðnaðarkona

Páskavikan á Instagram – Trúlofun ársins, sykurpabbi og rosa dugleg iðnaðarkona
Fókus
Fyrir 3 dögum

Búinn að kaupa draumaferðina til Íslands þegar martröðin dundi yfir – „Ég hélt að ekkert myndi koma í veg fyrir að ég færi í þessa ferð“

Búinn að kaupa draumaferðina til Íslands þegar martröðin dundi yfir – „Ég hélt að ekkert myndi koma í veg fyrir að ég færi í þessa ferð“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Skilaboð Ragnhildar til þeirra sem sýna trans fólki fordóma

Skilaboð Ragnhildar til þeirra sem sýna trans fólki fordóma
Fókus
Fyrir 6 dögum

Ömurlegt atvik á klósettunum á Þjóðhátíð – „Það voru stelpur í kringum tvítugt“

Ömurlegt atvik á klósettunum á Þjóðhátíð – „Það voru stelpur í kringum tvítugt“