fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024
Fókus

56 ára og birtir ögrandi mynd – Er sami myndatökumaður að verki?

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 2. júlí 2021 20:30

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan Elizabeth Hurley, sem er hvað þekktust fyrir leik sinn í Austin Powers myndunum og Gossip Girl þáttunum, birti nýja djarfa mynd á Instagram.

Elizabeth birtir reglulega djarfar myndir á miðlinum og minnir fylgjendur sína á að aldur er bara tala, en hún varð 56 ára fyrir stuttu.

Á nýjustu myndinni er hún í svörtum sundbuxum og opnum slopp.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Elizabeth Hurley (@elizabethhurley1)

Það er spurning hvort að sami myndatökumaður hafi verið að verki og í janúar. En þá vakti það sérstaka athygli að sonur hennar, hann 18 ára Damian Charles Hurley, hefði tekið djarfar myndir af móður sinni.

Sjá einnig: Leikkonan birtir djarfar myndir – Fólk furðar sig á því hver ljósmyndarinn er

Elizabeth greindi seinna frá því á Twitter að það hefði ekki verið sonur hennar sem hefði tekið myndirnar, heldur áttræð móðir hennar. Þá er spurningin, hver tók nýjustu myndina?

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Elizabeth Hurley (@elizabethhurley1)

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Fór í trekant með eiginkonunni og nágrannanum – Það rústaði hjónabandinu

Fór í trekant með eiginkonunni og nágrannanum – Það rústaði hjónabandinu
Fókus
Í gær

Segja atvikið í bardaganum sýna að úrslitin hafi verið fyrir fram ákveðin

Segja atvikið í bardaganum sýna að úrslitin hafi verið fyrir fram ákveðin
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bókarýni: Ljóslifandi 200 ára gömul harmsaga

Bókarýni: Ljóslifandi 200 ára gömul harmsaga
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hverju skyldu útlendingar eiga bágt með að trúa um Ísland?

Hverju skyldu útlendingar eiga bágt með að trúa um Ísland?