fbpx
Fimmtudagur 27.febrúar 2025
Fókus

Klara í Nylon gengin út – Sá heppni er bardagakappi

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 1. júlí 2021 12:53

Klara Elias. Mynd/Instagram @klaraelias

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Klara Elíasdóttir, sem margir landsmenn munu ávallt þekkja sem Klöru í Nylon, er gengin út. Sá heppni er bardagaíþróttakappinn Jeremy Aclipen. Smartland greinir frá.

Parið hefur verið að stinga saman nefjum í einhvern tíma en opinberuðu samband sitt í gær. Þú getur séð mynd af Jeremy hér að neðan.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Jeremy (@jeremyaclipen)

Fókus óskar þeim til hamingju með ástina.

Sjá einnig: Klara gerði plötu með heimsfrægum söngvara – „Skrýtið að hafa aldrei fengið að gefa hana út“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

„Ég bara þrælaði mér út og var sjálf minn versti þrælahaldari“

„Ég bara þrælaði mér út og var sjálf minn versti þrælahaldari“
Fókus
Í gær

Sölvi birtir kafla úr bók sinni sem hann taldi samfélagið ekki tilbúið fyrir árið 2019

Sölvi birtir kafla úr bók sinni sem hann taldi samfélagið ekki tilbúið fyrir árið 2019
Fókus
Í gær

Hafþór Júlíus lagði alla verðlaunagripina að veði til að ná hefndum

Hafþór Júlíus lagði alla verðlaunagripina að veði til að ná hefndum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tilnefningar til Eddunnar 2025

Tilnefningar til Eddunnar 2025
Fókus
Fyrir 2 dögum

Afmælið breyttist í martröð sekúndu eftir að þessi mynd var tekin

Afmælið breyttist í martröð sekúndu eftir að þessi mynd var tekin
Fókus
Fyrir 2 dögum

Beggi Ólafs sýndi stelpunum hvernig Íslendingur gerir þetta

Beggi Ólafs sýndi stelpunum hvernig Íslendingur gerir þetta