fbpx
Fimmtudagur 13.mars 2025
Fókus

Furðulegasti stefnumótaþáttur Netflix til þessa – „Nei, þú ert ekki að sjá ofsjónir“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 23. júní 2021 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Netflix heldur áfram að koma okkur á óvart. Breska og írska Netflix tilkynnti fyrir stuttu að það væri nýr stefnumótaþáttur að koma á streymisveituna sem nefnist „Sexy Beasts.“ Hugmyndin er tiltölulega einföld. Þátttakendum er breytt með svakalegum farða og búningum svo það sé raunverulega hægt að fara á „blint stefnumót.“

Sjáðu stiklu fyrir þættina hér að neðan.

Við vitum ekki með ykkur en við bíðum spennt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 5 dögum

Hjálmar ræðir um aðdraganda hjartaáfallsins – „Þetta var svo mikill sársauki að mig langaði bara út úr líkamanum“

Hjálmar ræðir um aðdraganda hjartaáfallsins – „Þetta var svo mikill sársauki að mig langaði bara út úr líkamanum“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Millie Bobby Brown afhjúpaði sitt raunverulega nafn sem enginn bjóst við

Millie Bobby Brown afhjúpaði sitt raunverulega nafn sem enginn bjóst við