fbpx
Mánudagur 03.mars 2025
Fókus

Furðulegasti stefnumótaþáttur Netflix til þessa – „Nei, þú ert ekki að sjá ofsjónir“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 23. júní 2021 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Netflix heldur áfram að koma okkur á óvart. Breska og írska Netflix tilkynnti fyrir stuttu að það væri nýr stefnumótaþáttur að koma á streymisveituna sem nefnist „Sexy Beasts.“ Hugmyndin er tiltölulega einföld. Þátttakendum er breytt með svakalegum farða og búningum svo það sé raunverulega hægt að fara á „blint stefnumót.“

Sjáðu stiklu fyrir þættina hér að neðan.

Við vitum ekki með ykkur en við bíðum spennt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

VBMM? er gellupopp í aldamótastíl

VBMM? er gellupopp í aldamótastíl
Fókus
Fyrir 2 dögum

Billy Joel datt kylliflatur í miðju lagi – „Ég hafði miklar áhyggjur af honum alla tónleikana“

Billy Joel datt kylliflatur í miðju lagi – „Ég hafði miklar áhyggjur af honum alla tónleikana“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Dóttir fyrrverandi stjörnuhjónanna þénar meira en þau þökk sé OnlyFans

Dóttir fyrrverandi stjörnuhjónanna þénar meira en þau þökk sé OnlyFans
Fókus
Fyrir 3 dögum

Myndin sem Gene Hackman lék í og vildi alls ekki sjá aftur

Myndin sem Gene Hackman lék í og vildi alls ekki sjá aftur
Fókus
Fyrir 4 dögum

Scott Disick viðurkennir hvaða lyf hann notaði til að léttast eftir að glöggir áhorfendur tóku eftir þessu

Scott Disick viðurkennir hvaða lyf hann notaði til að léttast eftir að glöggir áhorfendur tóku eftir þessu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kærasta karlmanns með míkrótyppi lýsir því hvernig kynlíf þeirra er í raun og veru

Kærasta karlmanns með míkrótyppi lýsir því hvernig kynlíf þeirra er í raun og veru